Úrval - 01.10.1968, Side 21

Úrval - 01.10.1968, Side 21
MUSTERI OG GEIMSKIP 19 miðhluti kirkju (að innan) navis, skip. Þannig ber allt að sama brunni, bæði hjá kristnum og Gyðingum, Búddhatrúarmönnum og Brahma- trúar, guðshús þeirra allra eru gerð í samræmi við það „himneska must- eri“, sem nákvæmust eftirlíking var af í turnum kirkna og hvelfingum. 55 ALDIR Hér er merkilegs atriðis að gæta: Persía, Assyría, Fönikia og Júdea, þessi lönd öll umkringdu Mesópóta- míu og Egyptaland, en í þessum síð- asttöldu löndum má ætla að vagga byggingarlistar hafi staðið. í syðri hluta Mesópótamíu reis ríki Súmera endur fyrir löngu, og er þetta ríki eitt hið elzta, sem sög- ur fara af. Þarna þróaðist menning á örskömmum tíma úr fullkominni villimennsku og kyrrstöðu, og bar blóma í vísindum (stjörnufræði og stærðfræði), tækni (vatnsveitur) og skipulagi borga. Það var bandarískur stjörnufræð- ingur, Karl Sagan, sem tók fyrstur manna eftir þessu. Og tók hann sig til og fór að leita í súmerskum rit- um að lýsingum á furðulegum ver- um, sem eiga samkvæmt trú þeirra að hafa sézt á Persaflóa og komið þaðan til að kenna þjóðinni undir- stöðuatriði vísinda og ýmissa hand- iðna og lista. Ef til vill hafa þetta verið verur utan úr geimi, sem lent hafa á sjó, eins og bandarísk geimskip gera nú sem stendur. „Þessir atburðir,“ segir dr. Shklov- sky, félagi í rússnesku vísindaaka- demíunni, „kunna að hafa gerzt í borg þeirri sumerskri, sem hét Her- idu og h.u.b. 35 öldum f.Kr. Ef til vill er hér um hið sama að ræða sem síðar er í indverskum fornritum nefnt „vagn sem líður í lofti" og hið „himneska musteri“ í fornritum Gyðinga. ÝMSAR MYNDIR, SAMI UPPRUNI Kirkjur kristinna manna, pagóðar og moskur, eiga það sameiginlegt, að allar línur benda upp á við. Qg þó að samkomuhús Gyðinga, syna- gógurnar, séu ekki háreist og einnig musteri Grikkja og Rómverja, bend- ir þó sitthvað hjá þeim upp á við. Samkomuhús Gyðinga eru eftir- líking af musteri Salómons, sem fyrst var gert úr timbri, og síðar úr steini, en af líkri gerð. En þegar musteri þetta var fyrst reist, var byggingarlist í bernsku móts við það sem síðar varð, og kunni þá enginn að byggja há hús. En þegar byggingarlist hafði þróazt vel, og betri efni höfð, og betri aðferðir, breyttist stíllinn ekki neitt að ráði um langan tíma. Hvað snertir Gyðinga, þá er auð- séð að þar varð skjót breyting á guðshúsum þeirra, en stúpur Ind- verja og moskur Múhameðstrúar- manna fullkomnuðust með bættum aðferðum og eftir að farið var að nota varanlegt efni svo sem stein- steypu, brenndan leir o.fl. KOMA ÞEIR AFTUR? Með öllum hinum meiri háttar trúarbrögðum, sem hafa alið með sér kenninguna um komu messíasar, eða endurlausnara, hafa tíðkast
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.