Úrval - 01.10.1968, Síða 26

Úrval - 01.10.1968, Síða 26
24 lífinu, vegna þess að áhyggjufull kona þarfnast uppörvunar og stöð- ugrar fullvissu! Einn fremsti vísindamaður í þeirri grein, sem snýst um rannsóknir á hegðunarorsökmn dr. Ernest Dichter segir: „Undir niðri býr hjá kon- unni kennd um, að eitthvert krafta- verk gerist, að hin raunverulega, leynda fegurð hennar sé að birtast í fullum blóma.“ Viðhorf Shirley Polykoff, auglýsingasnillingsins hjá snyrtivörufyrirtækinu Clairol, er svolítið öðruvísi. Hún segir þetta: „Nútímakonan vill álíta sig vera eins konar heilnæma kynþokkadís, ef svo mætti að orði komast. Það veitir henni vellíðunarkennd.“ Síð- an gefur ungfrú Polykoff þessa skýringu, sem hljómar reyndar svo- lítið skringilega, svona málfræði- lega og setningarfræðilega skoðað: „Flest fólk vill, að það, sem maður sér, sé það sjálft, fremur en eitt- hvað, sem kemur úr flöskum. Manni er leyfilegt að hjálpa sér sjálfri, en maður má ekki gera það þannig, að það líti út eins og það sé ekki maður sjálfur, sem maður er að hjálpa." Innihald þessara skringilegu setn- inga er í stuttu máli það, að áherzla er nú lögð á eðlilegt útlit („natural look“). Þar er um að ræða fjögurra ára fegrunarstefnu í snyrtivöruvið- skiptunum, og virðist sem hún sé enn í fullu fjöri. Það á að sjást í hina raunverulegu húð konunnar með einhverju móti í gegnum snyrtivörulagið. Vissulega er húð- in fegruð, henni er gefinn viss lit- blær og gljái gerviæsku, en samt ÚRVAL er það hin raunverulega húð kon- unnar, sem sést. Nú hefur öllu dóti verið sópað burt af snyrtiborðum um gervallt landið, og á þau hefur verið staflað nýjum vörum, sem eiga að miða að því að veita konum þetta „nýja út- lit“. „í ár erum við allar gegnsæj- ar,“ segir starfsstúlka ein, „alveg eins og við vorum allar húðaðar í fyrra eins og tertur." Og þar að auki mun hún verða rennvot. Sú síðasta nýjung hins „eðlilega út- lits“ hófst, þegar nokkrar evrópsk- ar sýningarstúlkur báru feiti fram- an í sig til þess að myndast betur, þ. e. svo að ljós og skuggar yrðu áhrifameiri. í snyrtitímaritum er „vota útlitið" nú kallað „þvala út- litið“, ,,daggarútlitið“ eða „glitút- litið". Nafngift þess skiptir engu máli. Þetta er það útlit, sem and- litsdufti var ætlað að hylja. Til þess var andlitsduftið fundið upp. Og þá erum við komin að byrjun- inni aftur, þ. e. um 5000 ár aftur í tímann. (Snyrtivörutaska, sem fannst í konunglegri gröf í Ur í Babylon, er elzta, óyggjandi sönn- unargagnið um notkun snyrtivara í foröld, þótt sumir álíti reyndar, að það megi rekja þessa siðvenju allt aftur til hennar Evu). Snyrtivörur þær, sem notaðar voru á fyrstu tímum kristninnar, voru að vísu ófullkomnar og stund- um hættulegar, en þær voru samt býsna fjölbreyttar. Þá voru í notk- un hreinsunarkrem, andlitssmyrsl, duft, kinnalitur, augnabrúnalitur, háreyðingarefni, rakaaukandi lyf, hrukkukrem, sólarbrunasmyrsl, flösueyðir og hárlitur, Á 2. öld e.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.