Úrval - 01.10.1968, Blaðsíða 33

Úrval - 01.10.1968, Blaðsíða 33
GERTRUDE RAMEY 31 vöru 16 ungbörn og smábörn upp að skólaaldri, 28 voru í barnaskóla, 8 í gagnfræðaskóla og 2 í mennta- skóla. BÖRN Á VILLIGÖTUM Gertrude Ramey hafði sjálf átt erfiða bernsku. Hún átti mörg syst- kin. Fjölskyldan bjó í sögunar- mylluþorpinu Salt Lick í Kentucky- fylki. Hún var aðeins 9 ára gömul, þegar móðir hennar, eldri bróðir og systir dóu öll í inflúensufaraldri. Það var Gertrude, sem gerðist stoð og stytta fjölskyldunnar og hélt henni saman. Síðan vann hún hvaða störf, sem til féllu, og hjálpaði til þess að sjá fyrir sjúkum föður sín- um og kosta yngri bróður og systur í menntaskóla. Hún var orðin 25 ára, þegar hún fluttist til Catlettsburg í Kentucky- fylki árið 1940, stálbræðslu- og olíu- hreinsunarbæjar í miklum uppgangi rétt fyrir ofan bæinn Ashland við Ohioána. Hún opnaði þar matsölu- og gistihús fyrir vearkafólk, sem vann í ýmsum greinum, sem nauð- synlegar voru stríðsrekstrinum. Reksturinn gekk vel hjá henni, en hún var samt eirðarlaus. Eftir árás- ina á Pearl Harbor, er Bandaríkin hófu þátttöku sína í styrjöldinni, fór Gertrude að hafa sífellt meiri áhyggjur af öllum börnunum, sem hún sá lenda á villigötum þar í bæ. Þar var um að ræða umhirðulaus börn starfsfólks í hergagnaiðnaðin- um, börn hermanna, sem sendir höfðu verið til herbúða og víg- stöðva, og mæðra, sem höfðu sleppt fram af sér beizlinu. Þau æddu um betlandi og stelandi og sváfu á bíla- stæðum eða í húsbátsræflum á ánni. Lögregluþjónarnir handtóku Öðru hverju hópa af þessum ringluðu börnum og fóru með þau í hrepps- dómshúsið handan torgsins, er mat- söluhús Gertrude stóð við. Hún fylltist hryllingi, er hún frétti að það væri ekki til neinn staður í bænum, þar sem hægt væri að skjóta skjólshúsi yfir þau um stund- arsakir, nema þá hegningarhúsið eða fátækrahæli hreppsins, niður- níddur og fúll kumbaldi. Dag einn gekk hún yfir í dóms- húsið og bauðst til bess að taka að sér nokkur af þessum börnum „að- eins í nokkra daga, þangað til þið hafið ákveðið, hvað eigi að gera af þeim.“ í janúarmánuði 1943, nokkr- um nóttum síðar, skaut Gertrude skjólshúsi yfir Greersystkinin, sem foreldrarnir höfðu yfirgefið. Menn úr fylkislögreglunni höfðu komið að þeim, þar sem þau húktu skjálf- andi í kringum varðeld úti í skógi. Þar var Ted, 8 ára, Jody, 5 ára, og ársgömul systir þeirra, Jo Ann, sem var með lungnabólgu á byrjunar- stigi. Gertrude sendi fyrst eftir lækni handa veiku telpunni. Síðan skrúbbaði hún drengina hátt og lágt, greiddi þeim og aflúsaði hárstrý þeirra, gaf þeim heitan kvöldmat að borða og bjó síðan um þá af ástríkri umhyggju. Hún var ánægð- ari en hún hafði verið árum saman. DAGLEGT BRAUÐ Greersystkinin voru enn hjá Ger- trude í árslok. Og þar að auki hafði hún skotið skjólshúsi yfir 7 önnur börn til bráðabirgða. Hún hélt á fund Roberts A. McCulloughs,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.