Úrval - 01.10.1968, Qupperneq 34

Úrval - 01.10.1968, Qupperneq 34
32 ÚRVAL blaðamanns (nú ritstjóra) við dag- blaðið Daily Independent í Ashland og bar l|ram þessa einkennilegu uppástungu: „Mig langar til þess að reka heimili fyrir heimilislaus börn. Ef fólk hér um slóðir vill leggja fram fé fyrir fæði og fatnaði handa börnunum, skal þjónusta mín ekki kosta neitt.“ Hann bar fram ýmsar mótbárur, sem grundvölluðust á hagsýnisjónaSrmiði, en þá svaraði hún með uppáhaldsorðum sínum: ,,Þú skalt viðurkenna Hann í allri breytni þinni, og Hann mun vísa þér veginn.“ Síðan bætti fjallastúlk- an við lágri, rórri röddu: „Sko, sæi maður, hvað er handan næstu beygju, væri ekki um neinn veg að ræða. Hvers vegna hefjumst við ekki handa og' treystum á, að allt fari vel.“ McCullough hjálpaði henni til þess að skipuleggja starfsemina, og í ársbyrjun 1944 var Rameybarna- heimilið opnað með samþykki ung- lingadómstólsins. TryggSar tekjur (aðallega frá bæ og hrepp) eru enn aðeins 3900 dollarar á ári. Það þarf 23.000 dollara árlega þessu til við- bótar til þess að reka heimilið (auk myndarlegra gjafa í vörum og þjón- ustu frá kaupmönnum og læknum bæjarins). Oft skuldar barnaheim- ilið hennar mörg þúsund dollara. En um jólaleytið ár hvert streyma framlög og gjafir að úr öllum átt- um, og skuldirnar þurrkast út. Gertrude er enginn dýrlingur. Hún sýnir oft mikla kænsku við að fá sem mest og bezt börnum sínum til handa. Eitt sinn vantaði hana rúmdýnur, og þá bjó hún um nokk- ur börn á krossviðarplötum, sem teppi höfðu verið breidd á. En hún sá fyrir því, að presturinn henn- ar (og söfnuður hans) fengi að heyra um aðbúnað þann, sem börn- in yrðu að sætta sig við. Og að nokkrum dögum liðnum hafði barnaheimilið meira en nóg af rúm- dýnum. Mom Ramey, eins og hún er kölluð, vantar aldrei kænsku á þessu sviði. Henni hefur tekizt með ýmsum ráðum að fá allt mögulegt handa börnunum sínum, allt frá píanói og gítar til dýragirðingar með þrem hestum, þrem hundum og þrem öndum, sem umkringd er hvítri rimlagirðingu. Nú býr „Rameyfjölskyldan" í stóra múrsteinshúsinu, sem var eitt sinn fátækrahæli hreppsins. f því eru 35 svefnherbergi og 6 böð. Ger- erude tók húsið á leigu frá hreppn- um árið 1958 fyrir 1 dollara á ári, þegar átti að rífa það. Það þurfti geysilegt átak til þess að hreinsa það hátt og lágt og lagfæra á ýmsan hátt. Og það verk vann hún að mestu leyti sjálf. Mörg barn- anna hjálpuðu að vísu til þess að mála og skreyta herbergi sín. „HANN ER PÖRUPILTUR! “ Mom Ramey gengur furðu vel að eiga við börnin og unglingana, sem hjá henni dvelja. Eitt leynivopnið er hæfileiki hennar til þess að fá þau öll til þess að vinna saman. Þau, sem eru orðin nógu gömul til slíks, búa um rúmin sín og hreinsa til í herbergi sínu. „Guð sér fyrir fugl- inum,“ segir Mom Ramey við þau, „en hann byggir ekki hreiðrið fyr- ir hann.“ Drengirnir hjálpa til í matjurtagarðinum, eldri stúlkurnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.