Úrval - 01.10.1968, Page 45

Úrval - 01.10.1968, Page 45
EDISON — TOLSTOY 43 ýmsu sem á daga þessa manns, Pyotr Okhrimenko, hefur drifið síðan þetta gerðist. Árið 1910 frétti Okhrimenko lát Tolstoys. Fregnin um það í blaðinu Russky Golos, sem gefið var út í New York, hljóðaði svo 22. nóvem- ber 1910): „Minningasamkoma um Tolstoy mun verða haldin föstudag- inn ■ 25. nóvember næstkomandi, í East Side Parish Hall, 92. Avenue. Þar mun verða fluttur fyrirlestur, ræður haldnar, tónlist flutt og sýndar myndir. Hefst kl. 8.“ Okhrimenko var viðstaddur þessa athöfn. Salurinn var þéttskipaður fólki. Tolstoy var stórfrægur maður um víða veröld. f þessu blaði birtist fundarálykt- un svohljóðandi: „Við sem höfum hrakizt burt úr ættlandi okkar allt til Bandaríkjanna, og erum inn- flytjendur í borginni New York, tökum undir saknaðarorð allra þeirra Rússa, sem nú harma lát okkar ástkæra rithöfundar, Leo N. Tolstoys." Árið 1911 fór Okhrimenko heim til Rússlands. Þá ríkti þar mikið afturhald og ófrelsi, og Okhrimenko vildi lítið um þetta tímabil tala, en stundum sá hann eftir því að hann skyldi hafa snúið heim. Svo brauzt októberbyltingin út árið 1917. Okhrimenko var fulltrúi á hinu fyrsta þingi sovétanna. Hann fékkst við þýðingu úr ensku, og tók Pravda við þeim og komu þær fyrir augu Lenins og líkaði honum svo vel að lesa þetta, að hann spurðist fyrir um þýðand- ann og gaf út fyrirskipun um að séð skyldi fyrir öllum þörfum hans. Eftir það var Okhrimenko ' fastur starfsmaður hjá Pravda. Árið 1923 ferðaðist hann til Jas- naya Poljana til þess að koma til grafar Tolstoys, ásamt með John Reed, konu hans Louise Bryant og Albert Rhys Williams. Fyrsta flokks skátar. Litli bróðir minn átti að vinna visst verkefni fyrir skátaflokkinn til þess að fá sérstakt afreksmerki. Og hann lét ekki lengi á því standa að sýna sönnum um þetta afrek sitt alls staðar í nágr.enninum. Þið getið bara rétt ímyndað ykkur, hve miður sín foreldrar okkar voru, þegar þeir komust að því, að afrekið var söfnun alls konar hryllilegra skorkvikinda, sem hann hafði safnað saman i kassa, sem á stóð: „Skordýr, sem fundizt hafa á heimili mínu og I kringum það.“ Dorothy G. Dreher. „Hvað þarf maður að kunna til þess að geta leikið á skálabumbur (cymbals) ?“ spurði einhver Sir Malcolm Sargent hljómsveitarstjóra. „Ekkert," svaraði hann, „nema að vita hvenær á að spila.“ Meðlimir synfóníuhljómsveita vita alltaf hvenær á að hækka tóninn, svo framarlega sem sljómsveitarstjórinn er kvenmaður. Þá fer nefni- lega alltaf að sjást í undirpilsið." Harold C. Schonberg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.