Úrval - 01.10.1968, Qupperneq 59

Úrval - 01.10.1968, Qupperneq 59
AFGANISTAN 57 háar fjallshlíSarnar gnæfðu allt í kringum okkur í öllum regnbog- ans litum, grænum, rauðum, fjólu- bláum og gulum, og risastórir klett- arnir tóku á sig ótrúlegustu mynd- ir. Þeir líktust einna helzt stór- kostlegum minnismerkjum, sem höfðu verið höggvin þarna út, ein- hverjum risum til heiðurs. Brátt gátum við greint svört tjöld hirðingjanna. Þau virtust skipta hundruðum, og allt í kring um þau voru úlfaldar og hjarðir kinda og geita á beit. Við ókum nú út af slóðinni, sem við höfðum fylgt, og stefndum í átt til tjald- anna. Við stöðvuðum bílinn, þegar hóp- ur hirðingja kom þjótandi á móti okkur, ljómandi af gleði yfir að fá gesti. Höfðinginn, tignarlegur maður, klæddur silkiskikkju, sem nefndur var Khan, eins og í gamla daga, faðmaði prófessorinn að sér, en þeir voru fornir \inir. Hann kyssti á hendur mér og leiddi okk- ur að tjaldi, sem bæði var stærra og fullkomnara en hin tjöldin. A sendnu gólfinu voru skrautleg teppi og í einu horninu hrúga af fagur- lega útsaumuðum púðum. Khan kynnti mig fyrir íbúum tjaldsins, sem voru bræður hans og annað tengdafólk, iíklega milli 40 og 50 manns, er bjuggu þarna saman eins og ein fjölskylda, líkt og forfeður þeirra höfðu gert í þúsundir ára. Khan kom nú með mjög skraut- lega silfurkrukku og skál og hellti hátíðlegur í fasi vatni j’fir hendur mér. Síðan var mér færð skál með þykkri mjólk, lambasteik og hrís- grjónum. „Við hirðingjarnir lifum góðu lífi”, sagði Khan, um leið og við neyttum krásanna. „Við erum frjálsustu menn í heiminum. Á sumrin, þegar hitinn verður kæf- andi, höldum við til fjalla með hjarðirnar, en á veturna flytjum við okkur niður í dalina. Við förum hvert sem við viljum”. Ég spurðist fyrir um, hvort ein- hver hirðingjanna hefði .séð snjó- manninn ógurlega. Hvítskeggjað- ur öldungur-hristi höfuðið og sagði: „Við höfum séð andana rísa upp úr gröfum sínum að næturlagi og þeysa um á úlföldunum, þar til þeir voru að niðurlotum komnir. Einnig hafa þeir gert unga menn vitskerta, svo að þeir geltu eins og hundar eða hlupu froðufellandi um. Eitt sinn er við vorum uppi í fjöllunum skammt frá Kína, rák- umst við á nokkra ferðamenn, sem sögðust hafa séð snjómanninn á hlaupum. Slíkt höfum við aldrei séð”. Um það leyti, sem við vorum að kveðja, kom einn frændi Khans út úr einu tjaldanna og sýndi okkur lítið ferðaútvarpstæki. „Khan keypti þetta tæki í Kabul fyrir skömmu”, sagði hann. „Það kostaði 3000 Afgahnis”. Hann kveikti á tækinu og létt bandarísk tónlist fyllti umhverfið. Hirðingj arnir hlýddu á tónlistina með hrifningu. „Þetta er fögur tónlist”, sagði Khan. Afghanistan er sannarlega land ótrúlegra andstæðna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.