Úrval - 01.10.1968, Síða 64

Úrval - 01.10.1968, Síða 64
62 ÚRVAL enga áhættu yrði að ræða, ef hún endurgyldi góðmennsku yðar með blíðri ástúð og takmarkalausri holl- ustu, gætuð þér þá svikið hana eða munduð þér þá vera eins þögull og gröfin?“ Eftir að þau höfðu skipzt á nokkr- um bréfum, hafði hún svo skrifað honum á eftirfarandi hátt: „Hafið þér þá nokkuð á móti eftirfarandi áætlun? Á fimmtudagskvöldið gæt- um við farið burt úr borginni sam- an í vagni til einhvers staðar 10— 12 mílur utan borgarinnar. Þar vær- um við algerlega frjáls og óþekkt. Við gætum svo snúið aftur til borg- arinnar snemma næsta morguns. . “ Þessi unga stúlka var fögur. Hún var hávaxin og hafði mjög góðan vöxt. Hún hafði leifrandi, dökk augu og þykkt, svart hár. Þau höfðu eytt þessari nótt saman, og nú beið hún fæðingar barns þeirra Byrons greifa þarna í Genf. Hún heilsaði Byron af geysilegri hrifn- ingu, en hann tók ekki kveðjum hennar með neinni hlýju, því að vandræði hans öll íþyngdu honum mjög og hann hafði fengið nóg af konum um sinn. Þau eyddu nokkr- um mánuðum saman í Genf, en þeg- ar Shelley og Mari bjuggu sig und- ir að snúa aftur til Englands í ágúst, gat hann talið Claire að slást í för með þeim. Eftir að þau voru farin, skrifaði hann svo í af- sökunarbréfi til Augustu: „Nú máttu ekki skammast, því að hvað gat ég gert? Heimsk stelpa eltir mig á röndum, hvað svo sem ég segi eða geri, eða hún elti mig réttar sagt á röndum áður . . . því að ég rakst á hana hérna. . . . Og ég hef staðið í ströngu með að fá hana til þess að snúa aftur heif til Englands. En hún fór samt að lokum. Mín kæra, nú segi ég þér það alveg satt, að ég gat ekkert við þessu gert, að ég gerði allt til þess að hindra það og að ég hef að lokum bundið endi á það. Eg var ekki ástfanginn af henni né á ég neina ást eftir neinni til handa. En ég gat varla verið al- gerlega tjáningarlaus gagnvart konu, sem hafði ferðazt átta hundr- uð mílur til þess að vinna bug á heimspekilegum vangaveltum mín- um. ... Og nú veiztu allt, sem ég veit um mál þetta, og því er lokið.“ Og síðan hélt Byron loks áfram ferð sinni til Ítalíu eftir dvöl þessa í Genf. Hann ferðaðist þar frá Míl- anó til Verona og þaðan til Fen- eyja og átti ástarævintýri við alls konar konur á þessum ferðum sín- um. Er Shelley hitti Byron aftur árið 1818, eftir að þeir höfðu ekki sézt í heilt ár, skrifaði hann sameigin- legum vini þeirra, að Byron væri haldinn hinu versta þunglyndi og leiða: „Eg rökræddi við hann árangurs- laust um það hugarástand, sem er orsök slíkrar afstöðu. Fyrst og fremst er það sú staðreynd, að þær ítölsku konur, sem hann á vingott við. eru líklega fyrirlitlegustu kven- sniftir, sem til eru. Hann hefur sam- band við hinar auðvirðilegustu þess- ara kvenna, kvensniftir, sem báts- mennirnir tína upp af strætunum fyrir hann. Hann umgengst vesælar mannverur, sem virðast varla líta út sem manneskjur lengur og skammast sín ekki fyrir að iðka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.