Úrval - 01.10.1968, Blaðsíða 67

Úrval - 01.10.1968, Blaðsíða 67
BYRON LÁVARÐUR OG GUICCIOLI GREIFYNJA 65 eyjum, hvatti til þess, að meðhöndl- uninni skyldi haldið áfram. Og svo var gert. Byron settist að mjög nálægt heimili Teresu og greifans hennar og hitti hana á hverjum degi „á hinum viðeigandi (og óviðeigandi) tímum“. Hann lét senda sér hest- ana sína frá Feneyjum. Hann reið ýmist um sveitirnar á sínum eigin góðu hestum eða var ekið um í vagni greifans, en fyrir hann var beitt sex úrvalshestum. Þetta fyrir- komulag, eins konar riddaraleg þjónusta (Cavalier ‘Serventism) annars manns en eiginmanns, var mjög útbreitt á Ítalíu í þá daga og naut sannrar virðingar, énda skrif- aði Byron vinum sínum í Lundún- um eitt sinn svofelldar línur: „Það er mjög svipað hér um slóðir. I Faenza er Kinnaird lávarður með óperusöngkonu, og í gistihúsi í sömu borg er prins frá Napólí, sem þjónar eiginkonu merkisbera borg- arinnar. . . . “ Eftir því sem þess sáust glöggar merki, að Teresa var að ná fullri heilsu, virtist eiginmaður hennar verða óþolinmóðari. Hann var frægur sem mjög afbrýðisamur eiginmaður, og það var sagt, að hann hefði látið ráða elskhuga tveggja fyrri eiginkvenna sinna af dögum. Byron hripaði vini sínum þessar línur, en í þeim má greina svolítinn ótta: „Ég mun ekki verða hissa á því, þótt ég haldi burt með rýting í innyflunum einhvern góð- an veðurdaginn. ... “ En ótti hans dró samt ekki úr ástarhitanum. Svo vel þjónaði hann Teresu greifynju, að hún hafði náð fullri heilsu í byrjun ágúst. Og þá krafð- ist eiginmaður hennar þess, að hún kæmi með honum í ferð til óðala hans í Bologna. Byron lávarði leizt ekki á að rölta alla þá leið á eftir henni sem „riddaralegur þjónn“ hennar, og því grátbað hann hana um að strjúka á brott með sér og yfirgefa greifann að fullu og öllu. En Ttresu hrylÞi við til’iugs. ninni einni, enc’a iieíur ííalskur rithöf- undur viðhaft þessi orð um slíkar aðstæður: „ítalskri konu fyrirgefst allt nema að yfirgefa eiginmann sinn.... Það eitt er mistök á ftal- íu. Þess í stað stakk hún upp á því, að hún léki Júlíu, létist vera önduð og léti leggja sig í grafhýsi sitt, en þaðan skyldi hún flýja í faðm hans, því að á þann hátt tæk- ist henni að bjarga heiðri nafns síns. En Byron var mótfallinn þess- ari rómantísku áætlun og reyndi því að sætta sig við hlutverk sitt. Um miðjan ágúst var hann kominn til Bologna, og viku síðar dró greif- inn Teresu með sér í enn eina ferð- ina. En í þetta skipti elti Byron þau ekki. Hann varð eftir í Bologna og reikaði að tómu heimili Teresu, al- tekinn depurð og leiða. Þar fann hann eina af bókunum, sem hún hafði verið að lesa. Hann greip hana, fór með hana niður í garð- inn, og altekinn lífsleiða skrifaði hann þetta ódauðlega ástarbréf á saurblaðið: „Mín kæra Teresa. —-----------Ég hef lesið þessa bók í garðinum þín- um. Þú varst fjarverandi, ástin mín, því að annars hefði ég ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.