Úrval - 01.10.1968, Síða 68

Úrval - 01.10.1968, Síða 68
66 ÚRVAL getað lesið hana. Þetta var uppá- haldsbókin þín, og höfundur henn- ar var vinur minn. Þú munt ekki skilja þessi ensku orð, og aðrir munu ekki skilja þau, sem er ástæð- an fyrir því, að ég hef ekki hripað þau á ítölsku. En þú mimt þekkja rithönd hans, sem elskaði þig af ástríðu, og þú munt skilja, að með bók úr þinni eigu milli handanna gat hann aðeins hugsað um ástina. f því orði, sem er fagurt á öllum tungum, en fegurst á þinni, Amor mio, felst tilvera mín hér eftir. Ég finn, að ég lifi hér, og ég óttast, að ég muni lifa áfram. Þú munt ákvarða, í hvaða tilgangi ég lifi. Örlög mín eru í þínum höndum, og þú ert kona, sautján ára að aldri, er hefur aðeins dvalið tvö síðustu árin utan klausturmúranna. Sg óska þess, að þú hefðir verið þar kyrr, óska þess af öllu hjarta, eða að ég hefði að minnsta kosti aldrei hitt þig, gifta öðrum. En þetta er allt um seinan. Eg elska þig, og þú elskar mig, að minnsta kosti segir þú það og hegð- ar þér eins og þú gerðir það, sem er mikil huggun, hvað sem verða mun. En ég geri meira en að elska þig og get ekki hætt að elska þig. Hugsaðu stundum til mín, þegar Alparnir og hafið skilja okkur að, en það mundu þau aldrei gera, nema þú óskir þess. Byron.“ Teresa og greifinn sneru loks aftur heim í september, og það virðist sem einhver orðaskipti hafi átt sér stað, því að greifinn hélt skömmu síðar til Ravenna . . . og skildi eiginkonu sína eftir. Og áð- ur en vikan var á enda, voru þau Byron lögð af stað til Feneyja. f orði kveðnu var slíkt með sam- þykki greifans, því að Teresa hafði talið honum trú um, að heilsa henn- ar krefðist þess, að hún „færi í frí“. Og hann hafði „samþykkt, að Byr- on lávarður væri fylgdarmaður hennar í ferðinni", eins og hún orð- ar það. „Þegar ég kom til Feneyja," skrifar Teresa, „skipuðu læknarn- ir mér, að ég skyldi reyna fjalla- loftið, og þar sem Byron lávarður hafði til umráða hús í La Mira, lét hann mér það eftir og kom svo þangað til þess að búa þar undir sama þaki.“ En þetta fyrirkomulag reyndist nú samt ekki vera klappað og klárt í einum hvelli. Innan tveggja vikna barst bréf frá Guiecioli greifa, þar sem hann bað Byron lávarð um að „lána“ sér þúsund pund í „kaup- sýsluskyni“. Þetta virtist vera það verð, sem greifinn setti upp fyrir samþykki sitt fyrir fyrirkomulagi þessu. Byron varð ofsareiður og þverneitaði þessu. Þá birtist greif- inn snögglega í fyrstu viku í nóv- ember í La Mira og krafðist þess, að konan hans sneri heim aftur. Hún grét og sárbað hann, en að lokum varð hún við beiðni eigin- manns síns og hélt burt frá La Mira með loforði um, að hún skyldi aldrei hitta Byron lávarð framar. Dapurleikinn náði nú aftur helj- artökum á Byron, og hann fór nú að hugsa um að yfirgefa Ítalíu og snúa jafnvel heim til Englands. Er Teresa heyrði um þessa fyrirhug- uðu brottför hans, skrifaði hún hon-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.