Úrval - 01.10.1968, Síða 69

Úrval - 01.10.1968, Síða 69
BYRON LÁVARÐUR OG GUICCIOLI GREIFYNJA 67 um í ofboði og grátbað hann um að fara hvergi, heldur koma á hennar fund í Ravenna. Byron svaraði bréfi hennar á þessa leið: „Þú ert og munt ætíð verða efst í huga mér. En sem stendur líður mér hræðilega, þar eð ég veit ekki, hvora ákvörðunina taka skal. Ann- ars vegar óttast ég, að ég muni koma þér í óbærilega aðstöðu, sem hafi ófyrirsjáanlegar afleiðingar, ef ég sný aftur til Ravenna, og hins vegar óttast ég, að ég muni glata bæði þér og mér og allri þeirri ham- ingju, sem ég hef nokkru sinni kynnzt og notið, ef mér auðnast aldrei að sjá þig aftur. Ég bið, ég sárbið þig að láta huggast og að trúa því, að mér er um megn að hætta að elska þig nema með því að glata lífi mínu. ... Ég fer burt til þess að bjarga þér og yfirgef land, sem verður mér óþolandi án þín. . Það er ekki nóg, að ég verði að yfirgefa þig, af ástæðum, sem þú munt brátt sannfærast um, að eru gildar. Það er ekki nóg, að ég verði að þjóta burt frá Italíu helsærður á hjarta, eftir að hafa eytt öllum dögum í einveru, síðan þú fórst burt, veikur bæði á líkama og sál, heldur verð ég líka að þola ásakanir þínar án þess að svara þeim og án þess að eiga þær skilið. Vertu sæl! í þeim orðum er fólg- inn dauði hamingju minnar.“ Orð þessi særðu Teresu í hjarta- stað. Hún varð samstundis veik að nýju og lagðist í rúmið. Hún fékkst varla til þess að borða eða drekka og virtist veslast upp. Faðir hennar og frændi óttuðust um líf hennar og gátu talið greifann á að hætta andstöðu sinni gegn því, að hún hitti Byron. Byron var í þann veg- inn að fara og hafði gengið frá öll- um farangri sínum, þegar honum barst áríðandi orðsending frá Camba greifa, föður Teresu, með bón um að koma tafarlaust til Ravenna. Og þar tók Teresa honum opnum örm- um. í þetta skipti settist Byron að í sjálfri Palazzo Guiccioli, þ. e. á heimili Guicciolihjónanna, og þar áttu þau Teresa og Byron sífelldar unaðsstundir um nokkurra mánaða skeið. En nú gat greifinn ekki af- borið þetta ástand lengur, og hann krafðist þess að lokum, að Teresa sliti annaðhvort öllu sambandi við elskhuga sinn eða hann færi ann- ars fram á opinberlegan aðskilnað þeirra hjónanna fyrir dómstólunum. En Teresa neitaði eindregið að slíta samvistum við manninn, sem hún elskaði. Byron skrifaði þessar línur um þessa skilnaðarhótun nokkrum mán- uðum síðar: „Enn er þessari skiln- aðarhótun haldið til streitu, og öll veröldin hefur blandazt inn í þetta, þar með taldir prestar og kardínál- ar.... Hann hef ur verið að reyna að afla sönnunargagna, en getur ekki fengið nein fullnægjandi. Það, sem nægði til fimmtíu hjónaskiln- aða í Englandi, nægir sem sé ekki hér. Hér verður að vera um að ræða algerlega óyggjandi sannanir. Allir ættingjar hennar eru hon- um bálreiðir. Faðir hennar hefur skorað hann á hólm, sem er alveg óþarfur hreystivottur, því að hann berst ekki, þótt hann sé grunaður um tvö morð, og er annað þeirra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.