Úrval - 01.10.1968, Side 72

Úrval - 01.10.1968, Side 72
70 ÚRVAL vegna mín, og veikleiki eigin hjarta eru ofjarlar slíkra fyrirætlana, og ég mun varla geta leyft mér að framkvæma þær.“ Er uppreisn Grikkja gegn Tyrkj- um, sem hann átti hér við, óx að styrkleika, gátu engin bönd haldið aftur af honum. Og að lokum fékk hann leyfi Teresu til þess að halda burt. Hún hélt aftur til föður síns í Bologna, og árið 1823 lagði Byron lávarður af stað í stríðið. Komu hans til Grikklands var alls staðar fagnað með húrrahróp- um, því að það mikla frægðarorð, sem af honum fór, hafði þegar bor- izt þangað á undan honum, auk fréttanna um hinn mikla áhuga hans á byltingarstarfseminni á ítal- íu. Hann ferðaðist landshornanna á milli í Grikklandi, og alls staðar vakti koma hans trylltan fögnuð manna og styrkti þá ákveðni upp- reisnarmanna að vinna sigur. Hann lagði einnig fram sinn skerf til þess að afla fjár þeim til stuðnings, bæði nafn sitt og starfskrafta. Og tvisv- ar reyndi hann að taka þátt í raun- verulegum orrustum, en leiðtogar byltingarinnar gátu að lokum sann- fært hann um það eftir miklar for- tölur, að hann væri of mikils virði fyrir uppreisnarhreyfinguna til þess að hætta á að láta lífið fyrir byssukúlu óvinarins. En í Missolongi á grísku sléttun- um varð hann altekinn af hitasótt á hinu raka og daunilla regntíma- bili. Og hitasóttin tók ómakið af Tyrkjunum. Hún vann fljótt bug á honum. Hann var haldinn algeru óráði stutta stund, og síðan lézt hann á annan í páskum árið 1824 þrjátíu og sex ára að aldri. Og í augum gervallrar grísku þjóðar- innar . . . gervalls heimsins var það dagur sorgarinnar. Bréf, móttekið af skólastjóra einum, hljóðaði svo: „Með tilvísun til bréfs yðar frá 22. september, þykir mér leitt að burfa að tilkynna yður. að kvikmyndin „Það hlýtur að vera einhvers staðar," er týnd og hefur aldrei fundizt." E. A. Woods. Á heimili nýgiftrar vinkonu minnar er gestaherbergi, sem er sjaldan notað, og því er hún ekkert að hafa fyrir því að þurrka þar af né hreinsa til á annan hátt, nema von sé á næturgestum. Dag einn fór maðurinn hennar inn i herbergið til þess að leita að einhverju og sá þá, að snyrtiborðið var þokið í ryki. Hann vildi vekja athygli konu sinnar á þessu án nokkurra láta, og þvi skrifaði hann i rykið: „Ég elska þig“. Um viku síðar Þurfti hann að fara aftur inn í herbergið. Þá sá hann, að Þessi orðsending hafi verið skrifuð í rykið fyrir neðan orð- sendingu hans: „Ég elska þig iika“. Sarah E. Luxton.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.