Úrval - 01.10.1968, Page 73

Úrval - 01.10.1968, Page 73
Fyrir þrjátíu árum gat læknir, sem fann krabbamein á háu stigi hjá sjúklingi, lítið gert nema lina þjáningar hans og reyna að liugga hann. Meðul hafði hann engin. Fyrir fimmtán árum voru þegar fundin lyf, sem gátu dregið úr vexti œxlisins. Og þó að sjúklingurinn komi til lœknis nú á dögum með krabbamein, sem ekki er framar unnt að lækna til fulls, getur lœknirinn oft dregið úr því og haldið því í skefjum um lengri eða skemmri tíma. Dánarorsök: Krabbamein Eftir Von LAWRENCE GALTON Ung kona, þrjátíu og sjö ára að aldri og £ tveggja barna móðir, hefur sagt okkur ömur- lega sögu af sjúkdómi sínum. 27. maí 1966 fann heimilislæknir hennar (sem gerði á henni almenna rannsókn einu sinni á ári) bris í hægra brjósti, og í stað þess að vara hana við, sagði hann: „Þessi bris eru oftast góðkynjuð." Samt bað hann hana að koma aftur eftir tvo mánuði. Hún kom 18. júlí og þá sagðist hann ekki geta sagt neitt með vissu, en bað hana að koma aftur eftir þrjá mánuði. Hún kom 10. október en þá sagði hann að hann fyndi brisið enn, og að rétt væri að taka það, en bað hana að vera rólega. Hann vísaði henni til skurðlæknis. Síðan leið mánuður áður en hún komst á sjúkrahús til uppskurðar. Þegar hún vaknaði af svæfing- unni, sagði skurðlæknir hennar að útlitið væri ekki gott, hann yrði að taka allt brjóstið, því æxlið hefði tekið breytingum síðan hann sá það fyrst, — og það væri illt að hún skyldi ekki koma fyrr. „Hvernig stendur á því,“ sagði þessi unga kona, „að læknarnir láta sér nægja að þukla um æxli í brjósti, fyrst hvorki er erfitt né kostnaðarsamt að gera vefjarann- Das Beste 71
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.