Úrval - 01.10.1968, Side 76

Úrval - 01.10.1968, Side 76
74 ÚRVAL starf sitt að nýju og nú er hann um sextugt og alheill heilsu. Art- hur Godfrey, sem er frægur út- varpsmaður, var skorinn upp við lungnakrabba fyrir fimm árum rúmlega. Honum er batnað að fullu, og lifir nú við góða heilsu. Banda- rísk húsmóðir, Kay Taylor, hafði krabbamein í skjaldkirtli, og lét hún taka kirtilinn 1954. f stað hormóna þeirra, sem hún var þann- ig svipt, fékk hún hormónagjöf daglega. Lækningin tókst svo vel, að henni varð ekkert um að ala fimm börn eftir þetta, og öll voru þau heilbrigð. Það er áríðandi að finna krabba- mein á frumstigi, því þá er lækn- ingin auðveldust. Auðvitað er mjög fyrirhafnarsamt fyrir lækni, sem ef til vill er hlaðinn störfum, að taka fólk, sem ekkert ískyggilegt finnst hjá, til skoðunar með jöfnu milli- bili. En samt ætti þetta ekki að vera frágangssök. Allir, sem for- göngu hafa um vernd gegn krabba- meini, brýna fyrir læknum og al- menningi hve áríðandi er að slíkar rannsóknir séu gerðar, því svo sem dr. I. W. Bean, kanadískur læknir, segir: „Ekkert er unnið við að bíða þess að útséð sé um bata, allt er til vinnandi að finna það sem í aðsigi er, eins fljótt og það verður greint.“ Einnig þar sem ekki er unnt að koma lækningum við, má margt gera til bóta, sem áður var óhugs- andi. Og margir eru þeir sjúkdóm- ar, sem menn taka með jafnaðar- geði, svo sem kransæðastífla, lang- vinnir sjúkdómar í nýrum o. s. frv. og leita sér fegnir allra þeirra lækn- inga, sem kostur er á, og þó að batahorfur séu engar, leita þeir sér þeirrar líknar, sem linun þjáninga fær veitt, og kostur er á í flestum tilfellum. Hins vegar fást krabbameins- sjúklingar oft ekki til að gangast undir neinar lækningar, ef þeir fá að vita, að batahorfur séu litlar. —- Samt er engin ástæða fyrir krabba- meinssjúkling að örvænta þó að horfurnar séu tvísýnar. Það er svo margt hægt að gera bæði til að lengja lífið og draga úr kvalræði. Svo er fyrir að þakka, að á síðustu árum hefur fundizt ýmislegt, sem léttir og lengir líf þessara sjúkl- inga. Fyrir þrjátíu árum gat læknir, sem fann krabbamein á háu stigi hjá sjúklingi, lítið gert nema lina þjáningar hans og reyna að hugga hann. Meðul hafði hann engin. Fyr- ir fimmtán árum voru þegar fund- in lyf, sem gátu dregið úr vexti æxlisins. Og þó að sjúklingur komi til læknis nú á dögum með krabba- mein, sem ekki er framar unnt að lækna til fulls, getur læknirinn oft dregið úr þvi og haldið því í skefj- um um lengri eða skemmri tíma. Hann tók pípuna út úr sér til Þess að rýma til fyrir undrun sinni. John D. Sheridan.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.