Úrval - 01.10.1968, Blaðsíða 78

Úrval - 01.10.1968, Blaðsíða 78
76 TJRVAL legur maður, klæddur dökkum föt- um, lokaði sig inni í snyrtiherbergi á gamaldags veitingahúsi í Mem- phis í Tennesse. Hann tók varlega utan af riffli, sem hann var með, hlöðnum mjög hættulegum skotum, er rífa lófastóra holu í mannslíkam- ann, þegar þau hæfa hann. Mað- urinn fór síðan í sturtuklefann, lyfti þar upp glugganum og kom sér vel fyrir. Riffillinn var með mjög dýrum og öflugum kíki og beindi hann honum að svölum Larraine hótelsins, sem var í 205 feta fjarlægð. Allt í einu var gripið í húninn á hurð snyrtiherbergisins. „Er þarna einhver," var hrópað fyrir utan. Maðurinn með riffilinn varð skelfingu lostinn og gætti þess að láta ekkert heyra í sér. Að lokum heyrðist fótatak, er smám saman fjarlægðist, og sá, sem fyrir innan var, dró andann léttar. Klukkan 6.01 gekk Martin Lut- her King fram á svalir hótelsins, beint í færi við byssu morðingjans. Skot reið af, og dr. King féll látinn niður á svalirnar. Maðurinn inni í snyrtiherberginu bjó um riffilinn og flýtti sér eftir dimmum ganginum. „Var einbver að skjóta,“ hrópaði Willie Ans- chutz, einn af leigendunum. „Já, það heyrðist mér,“ sagði ókunni maður- inn brosandi. Skömmu síðar sást hvítur Mustang bíll hverfa út í rökkrið. Eltingaleikurinn hófst örfáum mínútum eftir morðið, þegar lög- reglumaður frá FBI hringdi til Washington . „Við munum beita öllum ráðum og mannafla til að hafa uppi á glæpamanninum,“ sagði J. Edgar Hoover, yfirmaður FBI. Fyrstu klukkustundirnar eftir morðið leitaði lögreglan í Memphis dyrum og dyngjum og komst að raun um, að skotið hefði verið á King frá veitingahúsinu, beint á móti hótelinu, sem hann dvaldi í. Lögreglumennirnir frá FBI yfir- heyrðu alla gestina og rannsökuðu snyrtiherbergið mjög nákvæmlega og gátu þegar um kvöldið gert sér nokkra hugmynd um, hvernig morðið hafði verið framið. „Maður- inn, sem við grunum um glæpinn, heitir John Willard,“ símaði einn þeirra til Hoovers. „Hann er meðal- maður á hæð, skolhærður og hefur líklega ör á enninu.“ í húsi skammt frá hótelinu, fann lögreglan Remington 30.06 veiði- riffil, ábreiðu af rúmi og ferða- tösku, sem skilið hafði verið eftir í dyragættinni. Tólf tímum eftir morðið var búið að rannsaka fingra- för á rifflinum og reyna hann í rannsóknastofu FBI. Einnig kom í Ijós, að riffillinn var keyptur hjá Aeromarine Supply Co. í Briming- ham. Kaupandinn var Harvey Low- myer, er komið hafði í verzlunina 30. marz. Keypti hann einnig kíki á riffilinn og pakka af skotum. En mörg ljón voru á veginum. Fingráförin á rifflinum voru of ógreinileg til þess að hægt væri að komast strax að raun um af hverj- um þau væru. Og hvergi var nokkr- ar upplýsingar að fá um John Will- ard, er leigt hafði í veitingahúsinu eða Harvey Lowmyer, sem keypti riffilinn. Að morgni þess 11. apríl frétti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.