Úrval - 01.10.1968, Page 95

Úrval - 01.10.1968, Page 95
BÁRA BLÁ 93 sögur fara af, myndaðist í ofsaleg- um hvirfilvindi á Kyrrahafi árið 1933, en bandaríska olíuflutninga- skipið Ramapo lenti einmitt í því fárviðri. Samkvæmt nákvæmlega skjalfestum og eiðsvörnum yfirlýs- ingum og siglingafræðilegum út- reikningum, sem yfirmenn skipsins framkvæmdu, sást heil runa af öld- um, sem hækkuðu og hækkuðu, úr 80 fetum í 90 fet og svo í 100 fet og allt upp í 107 fet, og ein þeirra mældist vera jafnvel 112 fet frá öldudal til öldufalds! Slíkt vekur undrun manns. Úthafið er svo risa- vaxið, og mennirnir eru aðeins sem örfáir deplar á því ægiflæmi, depl- ar, sem koma og fara. Því hljóta að hafa geisað þar jafnvel enn verri stormar, sem hafa myndað enn risavaxnari öldur, en enginn mað- ur fékk augum litið og ekkert hef- ur því heyrzt um. Öldurnar, sem sjá má brotna við strendur landsins, eru yfirleitt ekki svona háar. Ölduhæðarmælar við strendur Bandaríkjanna hafa sýnt, að um 80% aldanna eru undir 4 fetum á hæð og að þær nái yfirleitt ekki 10 feta hæð nema í vetrar- stormum, þegar fátt fólk er á ferli til þess að verða vitni að slíku. Jafn- vel skjólmegin við strönd Oohu- eyjar á Hawaiieyjum, sem er þekkt fyrir háar brimöldur, er það óvenjulegt, að það komi slíkir stormar, að þeir megni að mynda 20 feta háar öldur. Að minnsta kosti þótti slíkt atvik svo í frásög- ur færandi, að það var dyggilega skráð í bækur sem algert met þar. Þið ættuð að fara niður á strönd Oregon og Washingtonfylkja að vetrarlag'i til þess að. sjá mjög háar brimöldur. Skráð hefur verið, að brimöldur hafi þar orðið með þeim hæstu í gervallri veröldinni, þ.e. 35—40 fet á hæð. HVERSU LANGA LEIÐ FER ALDAN? Öldurnar breytast úr stóröldum í undiröldu eða ylgju, strax og öld- urnar hætta að eyða orku sinni í árekstrum og ofsa stormsins, sem myndaði þær. Þær taka að vagga mjúklega. Þær þjóta áfram með hraða stormsins, sem myndaði þær (stundum allt að 70 mílna hraða á klukkustund), og þær geta flutt orku stormsins án orkutaps hálfa leið í kringum hnöttinn. Arið 1949 rannsökuðu vísinda- menn margar öldulestir, sem brotn- uðu á strönd Cornwallskaga í Eng- landi. Þeir drógu þá ályktun af rannsókn sinni, að öldulestir þessar hljóti allar að hafa myndazt 4 dög- um áður í stormi úti fyrir strönd Bandaríkjanna eða með öðrum orð- um í 3000 mílna fjarlægð. Þegar þeir rannsökuðu veðurkortin, kom- ust þeir að því, að það hafði ein- mitt geisað fellibylur úti fyrir sirönd Floridaskaga á þeim tíma og stað. Nú sýna öldumælar á Kyrra- hafinu oft, að brimöldur við strend- ur Kaliforníu hafa verið reknar áfram af orku, sem myndaðist á sjónum nokkrum dögum áður í stormi úti fyrir strönd Ástralíu. Til þess að fá einhverja hugmynd um þá orku, sem flyzt með öldun- um, skulið þið mæla hana, þegar hún flytur orku sína í áfangastað, t. d. skellur á ströndinni. Alda, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.