Úrval - 01.10.1968, Page 101

Úrval - 01.10.1968, Page 101
LIFANDI DAUÐI TIL SÖLU 99 urinn við vínskenkinn, sem var Tyrki, líktist ekki hinum þreklegu, óhefluðu löndum sínum, heldur leit hann út sem menntaður hugsuður vegna hins háa ennis og stórra gleraugna. Nafn hans var Ahmet Baykal, og hann var einn af rík- ustu mönnunum í Istanbul. „Aha, vinur minn!“ hrópaði Bay- kal, er Levonian nálgaðist. „En hve það var gaman að sjá þig aftin:!“ Þeir pöntuðu drykk, og næsta hálftímann skemmtu þeir sér við að rabba við tvær, laglegar starfs- stúlkur, sem vrnnu við vínskenkinn og töluðu mörg tungumál. Svo vakti Tyrkinn athygli Levonians á því, að nú væri bráðum komið mið- nætti. „Við verðum að setjast við borð og horfa á sýninguna,“ sagði hann við Levonian. Þeir yfirgáfu stúlkurnar, og síð- an var þeim fylgt að borði næst sýningarsvæðinu. En Baykal hafn- aði boði þessu og benti þess á stað á borð, sem var til hliðar í salnum og lítið bar á. Levonian dáðist að varkárni hans. Það var varla lík- legt, að lögreglan hefði sett upp hlerunarkerfi í næturklúbbnum, en það var samt alltaf nauðsynlegt að viðhafa varúð. Og lögreglan í Istanbul hafði ein- mitt mikinn áhuga á Baykal. í raun og veru áleit hún, að hann væri mesti smyglarinn í Tjrrklandi. Á árunum milli 1960 og 1962 hafði hún náð í þrjár sendingar, sem voru ætlaðar honum. Þar var um að ræða 2000 gullúr frá Sviss. 40.000 pakka af spilum frá Beirut og heil- an skipsfarm af illfáanlegu kaffi frá Yemen, en sendingin var hvorki meira né minna en 150.000 tonn. Smyglvarningurinn var gerður upptækur, en samt tókst lögregl- unni aldrei að sanna neitt á Baykal, þannig að hægt væri að dæma hann. Lögreglan vissi, að hann átti tvær stórar skrifstofubyggingar og kvikmyndahús. Og eitt sinn er þeir leituðu í hinu dýrðlega einbýlis- húsi hans, fundu þeir reiðufé hans. Það var flóttasjóður upp á 15 millj- ónir tyrkneskra líra, sem jafngild- ir IV2 milljón dollara. Það var samt ópíumið, sem við,- skipti hans snerust helzt um. Það var sjálfur lykillinn að velgengni hans. Ríkisstjórnin hafði mjög ná- kvæmt eftirlit með ræktun og upp- skeru ópíumsins, og enginn óvið- komandi gat hætt sér út á ópíum- ekrur Tyrklands, án þess að sá hinn sami væri tortryggður. Það voru aðeins menn eins og Baykal, sem vissu, hvernig fara átti að því að kaupa það og afhenda það kaup- endum utan landamæra Tyrklands. „Ég treysti því, að allt hafi geng- ið vel síðast?“ spurði Baykal gest sinn, þegar þeir voru setztir við borðið. Þeir höfðu átt viðskipti saman einu sinni áður, en þá hafði aðeins verið um litla sendingu að ræða, eins konar reynslusendingu. „Já, ég hef sannfært samband mitt í Marseille um, að það sé hægt að treysta þér,“ svaraði Levonian. „í þetta skpti kem ég með stóra pöntun með mér........... 500 kíló.“ Baykal varð imdrandi, en samt augsýnilega ánægður. „Gott! Ég get ráðið við það, en það mun taka svolítið lengri tíma.... við skul- um segja 3 vikur frá morgundeg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.