Úrval - 01.10.1968, Qupperneq 104

Úrval - 01.10.1968, Qupperneq 104
102 ÚRVAL Þegar að uppskerutímanum kem- ur, hafa valmúajurtirnar náð þriggja eða næstum fjðgurra feta hæð. Þegar skorið er í fræbelgina, vætlar ópíumið upp að yfirborðinu, hleypur svo í kökk á fræbelgshylk- inu og sýrist smám saman í loft- inu. Við það myndast uppgufun, og getur hún orðið alveg yfirþyrm- andi. Þar er um að ræða lofttegund, sem er þyngri en andrúmsloftið. Lofttegund þessi leitar ekki upp, heldur loðir næstum við jörðina. Og því verður uppskerufólkið að vera vel upprétt eða bera andlits- grímur. Það má ekki lúta niður. Bændurnir kunna sögur um smá- börn, sem uppgufunin hafði yfir- bugað og kafnað höfðu úti á ökr- unum. Sá, sem leggst niður á valmúaakri um uppskerutíma, hvort sem hann er ungur að ár- um eður ei, má vænta þess, að hann rísi aldrei upp framar. Eftir að ópíumið hefur vætlað út að yfirborði fræbelgsins og storknað þar, verður að skafa það burt með hníf. Þetta er mjög erfitt verk, vegna þess að afraksturinn úr einum fræbelg er ekki meiri en aska framan á venjulegmn vindl- ingi. Ópíumið verður að skafa burt innan 10 tíma frá því að skorið hef- ur verið í fræbelginn, því að ann- ars verður það of hart til þess að hægt sé að ná nema litlu einu af því. Að lokum er svo ópíum það, sem safnað hefur verið saman, hnoðað saman í hringlaga kekki, sem lík- astir eru stórum bolta í laginu. Síð- ar safnar bóndinn líka saman fræ- belgshylkjunum, sem eru notuð sem eldiviður, og fræjunum. Sum- ar frætegundir eru fluttar út og notaðar í brauð og kökur. Aðrar eru malaðar til þess að ná olíunni úr þeim, en hún hefur verið fastur þáttur matseldar í Afyon öldum saman. Sú staðreynd mundi gera það næstum óframkvæmanlegt að banna ræktun valmúans í Tyrk- landi. Samkvæmt tyrkneskum lögum verður bóndinn að selja ríkisstjórn- inni allt það ópíum, sem hann hef- ur fengið af ekrum sínum. En hið opinbera getur ekki haft nákvæmt og stöðugt eftirlit með 150.000 bændum og talið fjölda þeirra valmúafræja, sem sáð er á hverri ekru. Ríkisstjórnin áætlar, að 10% af ópíuminu komi ekki til skila, heldur sé það selt til ólöglegra nota, en enginn getur vitað hina réttu tölu með vissu. Það eina, sem hægt er um þetta að segja, er, að þúsundir bænda bíða heimsóknar manna eins og Emins og Mustafa á ári hverju. Ökumaðurinn á bifhjólinu beygði út af þjóðveginum og ók heim að bæ Hasans Gokmens, sem heilsaði gestunum og bauð þeim inn til te- drykkju. Emin tilkynnti, að Mustafa vildi gjarnan kaupa ópíum, og bóndinn gaf syni sínum merki um að sækja sýnishorn af uppskerunni. Þegar drengurinn kom til baka, skoðaði Mustafa þemian dökka kökk, þefaði af honum og skar hann í tvennt til þess að ganga úr skugga um, að hann hefði ekki verið drýgður með blöðum eða sprek- um. Sýnishornið var alveg ómeng- að, hreint og ferskt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.