Úrval - 01.10.1968, Síða 115

Úrval - 01.10.1968, Síða 115
LIFANDI DAUÐI TIL SÖLU 113 í gegn, líkt og væri um menn úr utanríkisþj ónustunni að ræða. „Eg er hér í stuttri sendiför í embættiserindum,“ sagði yfirlög- regluþjónninn við landamæraverð- ina. „Við komum aftur seinna í nótt.“ Og það var ekkert leitað í bif- reiðinni í bakaleiðinni, hvorki við sýrlenzku né líbanonsku landa- mærastöðina. Þeir náðu til Beirut aftur í dögun. Levonian sagði yfir- lögregluþjóninum, að hann skyldi aka að lítilli verzlun í verzlunar- hverfi borgarinnar niðri í miðbæ. Svo opnaði hann farangursgeymsl- una, tók upp tvær ferðatöskur og bar þær inn í verzlunina. Abdul hafði afhent honum ferðatöskurnar í Damaskus. í hvorri þeirra voru 25 eins kíló pokar af morfínbasa. KARTÖFLUPOKI Inni í verzluninni afhenti Levon- ian manni einum morfínbasann. Þetta var sterklegur maður, með breiðar axlir og strengdan kvið. Eins og hnefaleikari í léttvigtar- flokki. Þetta var Pierre Trigano, félagi Levonians og bezti vinur. Hann var meðlimur eiturlyfja- hringsins í Marseille, sem hafði gert pöntun þessa. Levonian sneri síðan aftur til bifreiðar yfirlögregluþjónsins. Og þegar þeir óku af stað aftur, bauð han Abou Salim upp á glas í næt- urklúbbi. Yfirlögregluþjónninn skildi, að Levonian vildi hafa auga með honum, þangað til hægt væri að flytja morfínbasann burt úr verzluninni á nýjan felustað. Þetta var hin venjulega aðferð, og því tók hann boðinu. Trigano var búinn að koma mor- fínbasanum til lítils húss í ar- menska borgarhverfinu, áður en mennirnir tveir voru komnir til næturklúbbsins. Þar skipti hann morfínbasanum í fernt, pakkaði honum í vatnsheldar umbúiLr og batt fiskilínu utan um. tívo xlutti hann varninginn niður að höfn og út í árabát, sem var með utanborðs- vél. Er dimmt var orðið fór hann svo með leynd í bát þessum út úr höfninni í Beirut út að frönsku vöruflutningaskipi, sem lá fyrir akkerum mílu vegar úti fyrir norð- urútjaðri borgarinnar. í fyrstu gat Trigano aðeins greint tvö ljós í siglutré og grænt ljós á stjórnborða, en þegar hann nálgaðist skipið, kom hann auga á daufan bjarma í einu kýrauganu. Hann drap á vél- inni og gaf nokkur stutt og löng merki með vasaljósi sínu. Hann fékk svarmerki frá kýr- auganu. Þá reri Trigano upp að hlið vöruflutningaskipsins. Þegar hann lagðist við hlið þess, opnaðist lúkugat í skipshliðinni fyrir ofan hann. Svo var kaðall látinn síga niður í árabátinn. Trigano greip í hann og batt hann vendilega utan um pakka sína. Síðan kippti hann tvisvar í kaðalinn. Varningurinn var svo dreginn upp og hvarf um borð í skipið. Á vöruflutningaskipum og far- þegaskipum af meðalstærð eru álitnir vera um 30.000 staðir, þar sem unnt er að fela eiturlyf. Toll- verðir og sérfræðingar lögregl- unnar, sem hafa beint allri atorku
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.