Úrval - 01.10.1968, Blaðsíða 123

Úrval - 01.10.1968, Blaðsíða 123
LIFANDI DAUÐI TIL SÖLU 121 reiðinni, svo að það var hægt að aka henni burt tafarlaust. Hann sá jafnvel ekki Guerin stíga upp í bifreiðina og aka henni burt. Eng- inn í eiturlyfjahringnum í Mar- seille, jafnvel ekki Benucci sjálf- ur, vissi í raun og veru, hvar rann- söknarstofa Paoli var. Og sömu varúðarráðstafanir yrðu viðhafðar, þegar fullunna heroinið yrði til- búið til afhendingar. Þeir Paoli og Guerin báru pakk- ana úr bílskúrnum niður í kjall- ara sveitabýlisins. Þar var rann- sóknarstofan, stórt, hvítt herbergi, vel lýst og búið úrvalstækjum, margföldum gatbrennurum, gler- hylkjum sem voru blöðrulaga, og rörum, sogdælum, gljáandi vöskum, bökkum og geymsluhillum, hlöðn- um kemiskum efnum. Hinn raun- verulega undirstaða frammistöðu og frægðar Paoli grundvallaðist ekki síður á þessu herbergi en leikni hans sjálfs. Flestar aðlrar rannsóknarstofur, sem voru notað- ar til ólöglegrar heroinvinnslu, voru aðeins til bráðabirgða. Þeim hafði verið hróflað upp í tómum húsum úti á landsbyggðinni, í hús- vögnum og á bátum. Og svo voru þær yfirgefnar, þegar búið var að vinna úr einni vissri sendingu. Pa- oli kom fram með þá snjöllu nýj- ung, að koma á laggirnar varan- legri, fullkominni rannsóknarstofu, þar sem hann gæti unnið óáreittur til frambúðar með beztu fáanlegu tækjum og þannig framleitt þá beztu vöru, sem hugsazt gat. Paoli hófst nú handa við vinn- una. Hann tók umbúðirnar utan af pökkunum fjórum og vó mor- fínbasann. Hann lagði plastpokana með brúna duftinu í á vogina hvern á eftir öðrum og kallaði upp mjög nákvæma vigt þeirra. Guerin lagði tölurnar saman á blaði. Ef magn- ið næmi minna en 50 kílóum, yrði Benucci skýrt frá því, áðuir en vinnslan hæfist. En næmi saman- lögð þyngd meira en 50 kílóum, mundi það umframmagn bætast við einkabirgðir Paoli. Þar yrði bara um að ræða launauppbót, sem hin- ar nákvæmu vogir hans hefðu rétti- lega unnið til. Hann gat auðveld- iega fundið kaupanda í Marseille. Paoli athugaði gæði morfínbas- ans og hnussaði fyrirlitlega. Það fór eins^og hann hafði grunað. Það yrði að hreinsa morfínbasann að nýju. Þar var aðeins um einfalda aðferð að ræða. Hann blandaði ace- tone saman við morfínbasann í stórum, emailleruðum skálum og lét blönduna standa svolitla stund. Að því búnu síaði hann hana. Þessi síun tæki allt of langan tíma, ef ekki væri neytt neinna sér- stakra bragða. Þá. þyríti Paoli að bíða, meðan vökvinn lak í dropa- tali í gegnum pappírsblað niður í flösku. En Paoli notaði sogdælu til þess að hraða þessari síun, og svo þurrkaði hann hina endurhreins- uðu upplausn er þannig fékkst, í ofni, sem var sérstaklega til þess gerður. Paoli var nú reiðubúinn að hefja hina raunverulegu vinnslu, þegar hann hafði nú fengið í hendur vel hreina morfínkristalla. Hin raun- verulega ummyndun morfínbasans í heroin er ekki sérstaklega erfið fyrir þjálfaðan efnafræðing, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.