Úrval - 01.10.1968, Síða 124

Úrval - 01.10.1968, Síða 124
122 ÚRVAL hefur réttu tækin. En maður, sem þekkir ekki að fullu eiginleika og viðbrögð vissra kemiskra efna, sem notuð eru, getur sprengt sjálfan sig í loft upp, reyni hann að fram- leiða heroin. Allmargir viðvaning- ar á þessu sviði láta lífið í spreng- ingum í leynirannsóknarstofum í Tyrklandi, Líbanon og Mexíkó ár hvert. Vinnsluaðferð þessi er kölluð „acetylation".* Moirfínið er fyrst meðhöndlað með acetic anhydríði, og svo er það hitað við 85° á Cel- sius í 6 klukkutíma í tvísuðutæki. Acetic anhydríð er litlaus, römm og mjög tærandi sýra, sem með- höndla verður mjög varlega. Paoli hafði sett lofthreinsunartæki á alla gluggana í rannsóknarstofunni, og hann var með skurðlæknishanzka á höndunum og skurðlæknisgrímu fyrir vitunum. En það var samt nauðsynlegt að venjast lyktinni af sýrunni, því að annars var hún óbærileg. Paoli gat „soðið' fjórar blöðru- flöskur (glerhylki) af morfíni og sýru í einu. Ofan á hverju gler- hylki var glerrör í ótal beygjum, svo að gufan, sem myndaðist við suðuna, gæti þétzt þar. í glerhylkj- um þessum voru líka hitamælar, svo að hægt væri að ráða hita- stigi blöndunnar og halda því stöð- ugt í 85°, eftir því sem nokkur tök voru á. Paoli vissi, að það mátti að- eins muna 5 hitastigum, þ.e. hita- stigið mátti alls ekki fara niður * Höfundurinn hefur viljandi sleppt vissum efnafræðilegum þáttum vinnsl v.nnar í eftirfarandi lýsmgu. fyrir 80°, eða upp fyrir 90°. Færi hitastigið niður fyrir 80°, stöðvað- ist efnabreyting sú, sem nefnist „acetylation". En færi það upp fyr- ir 90°, eyðilegðist morfínið. Við 100°, þ.e. suðumark, var svo hætta á sprengingu. Þar að auki varð Paoli að gæta þess að forðast guf- urnar, sem stigu upp af blöndunni. Þær voru eitraðar og mjög eld- fimar. Nú hófst Paoli handa við heroin- vinnsluna, sem er seinlegt og ó- þægilegt starf. Þegar blandan var tilbúin eftir 6 tíma, voru gler- hylkin látin kólna. Nú var hann búinn að vinna óhreinsað heroin í upplausn. Vinnslunni var svo hald- ið áfram næsta dag. Hann síaði efnið nokkrum sinnum, þvoði það og lét það botnfalla, þangað til hann hafði framleitt fíngert, mjúkt, létt og snjóhvítt duft, bezta hero- in, sem fáanlegt var, hversu mik- ið fé sem í boði væri. Á 4 dögum gat Paoli framleitt 116 kíló eða 232 pund af heroini, enda vann hann alls ekki meira en 4 daga í viku. Paoli var varkár maður. Hann vissi, að hann þarfn- aðist hvíldar hina 3 daga vikunn- ar. Hann vissi, að hann þurfti að losna við eiturefnin, sem safnazt höfðu saman í líkama hans. Hann vissi, að hann gat ekki íorðazt að fullu allar eiturgufurnar þrátt fyr- ir rykgrímuna. Hann var að vísu með hanzka, en sýrurnar, sem hann þurfti að nota, átu sig samt inn í fingurgóma hans, og hann átti það stöðugt á hættu, að hann fengi í- gerðir. Jósef Paoli fór því alveg sér-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.