Úrval - 01.10.1968, Qupperneq 127

Úrval - 01.10.1968, Qupperneq 127
LIFANDI DAUÐI TIL SOLU 125 York og sá sjálfur um alla heroin- kaupsamninga hans. Biani flaug því tafarlaust til Marseille, þegar Benucci sendi honum skeyti og bað hann um að koma til fundar við sig. Benucci kynnti hinn nýja skjól- stæðing sinn fyrir Biani við kvöld- verðinn og kom með lokkandi til- boð. Hann lýsti yfir því, að Leon Levonian gæti afgreitt ótakmark- aðar birgðir af heroini af beztu tegund beint til New York og yrði verðið 12.500 dollarar kílóið. Biani tók boðinu án nokkurs hiks. Áður hafði hann neyðzt til þess að kaupa heroin í gegnum Mafíu- klíkuna í Montreol í Kanada fyrir e.iturlyfj ahring sinn, en hún fékk birgðir sínar frá Benucci. Verð hennar var miklu hærra, eða frá 16.000 til 18.000 dollarar kílóið. Benucci skýrði frá því, að starf- semi Levonians í New York ætti að vera fólgin í stofnun og rekstri nýs útibús Marseillehringsins, þótt hinar venjulegu sendingar yrðu sendar til Montreal sem fyrrum. Hann sagði, að Biani gæti þannig aukið sölu sína, þar eð hann fengi nú nýjar og ódýrari birgðir. Le- vonian samþykkti að koma heroin- inu inn í Bandaríkjunum á eigin ábyrgð og selja engum öðrum en Biani. Samningurinn var mjög ýtarleg- ur, þótt hann væri hvergi skrifað- ur. Levonian var tryggt það verð, sem hann vildi fá fyrir eigið hero- in, 10.000 dollarar fyrir kílóið. Hluti Benucci yrði 2.500 dollarar kílóið fyrir að útvega þennan fasta við- skiptavin. Biani samþykkti að borga í reiðufé við afhendingu, og þeir samþykktu allir þrír að halda þessu samkomulagi leyndu fyrir öllum samstarfsmönnum sínum. Þegar franska gufuskipið lagði úr höfn í Le Havre nokkrum vikum síðar, fylgdi Levonian Toros Mal- ik og Simcabifreiðinni að skipsfjöl og sá um, að þau kæmust um borð heilu og höldnu. Svo flaug hann til Ameríku, þar sem Trigano beið hans. SKÁPUR I KEWGÖRÐUM. Risavaxna, franska gufuskipið, sem leiðbeint var af þrem dráttar- bátum, beygði fyrir endann á bryggjunni við Norðurá í New York og lagðist upp að. Uppi á bryggjunni stóðu þeir Trigano og Levonian í allri mannþrönginni. Ungi Armeníumaðurinn var alls ó- hræddur, en samt gat hann ekki bælt niður taugaspennuna, sem hann fann, að var sífellt að vaxa innra með honum. Hann vissi, að næstu klukkustundir yrðu hættu- legustu stundirnar, allt frá því augnabliki er hann byrjaði að semja um sendingu þessa í Istanbul. En allt fór fram samkvæmt á- ætlun. Trigano hitti Toros Malik á bryggjunni og beið, á meðan verið var að skipa bláu Simca- bifreiðinni í land og koma henni í gegnum tollskoðun. Síðan ók hann henni að gistihúsinu, sem Malik ætlaði að dvelja á. Þar borgaði Trigano honum 200 dollara fyrir aðstoðina og ók burt í bifreiðinni. Levonian ók á eftir honum í bif- reið Triganos og gætti þess að missa ekki sjónar á Simcabifreiðinni. Þeir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.