Úrval - 01.10.1968, Síða 130

Úrval - 01.10.1968, Síða 130
128 ÚRVAL usviðarborðum að innan með leyfi húseiganda. Hann sagðist þurfa að gera það til þess að vernda betur dýru, frönsku fötin sín. Og út- skotið hvarf við þessar endurbæt- ur. En Trigano hafði sett merki í báða enda stangarinnar, sem herða- trén voru hengd á, þannig að væri stönginni snúið hálfan hring, var hægt að ýta henni hálfan þuml- ung inn í vinstri vegginn, og um leið losnaði sedrusviðarborð hægra megin. Þá var hægt að ná borð- unum í efsta þriðjung hægri hlið- arinnar burt, og þá blasti útskotið við. En þegar stöngin var á sínum stað og fest í báða enda við borð- in, virtist hægri veggurinn vera alveg heill eins og sá vinstri. Rifan milli sedrusviðarborðanna var hul- in lista, sem náði yfir þrjár hliðar skápsins og hélt uppi hattahillu. Þarna var um fyrirtaks trésmíði að ræða og jafnframt fyrirtaks felustað. Félagarnir tveir frá Marseille glöddust yfir velgengni sinni þetta kvöld í íbúðinni í New York. Þeir tíndu heroinpokana upp úr tösk- unum og töldu þá vandlega eins og nirflar væru að telja gull. Síð- an földu þeir þá í leyniútskotinu í skápnum. Levonian var nú til- búinn til þess að hefja viðskipti í Ameríku. Framhald í næsta blaði. Rotchild baron ságði, að Það væru aðeins tveir menn i heiminum, sem skildu i rauninni eðli og hlutverk gullsins og greiðslujöfnuða í heimsviðskiptunum, annar væri aðalbankastjóri Frakklandsbanka og hinn lítt þekktur bankamaður við Englandsbanka. „En þvi miður eru þeir ekki á sama miáli“, bætti hann við. Harvey Segcd. Ég var staddur á bifreiðasýningunni í Coliseum i New York, og þar var margt um manninn. Ég hélt því dauðahaldi í höndina á henni litlu dóttur minni. Skyndilega rakst stór maður á hana. Hann sneri sér að mér og baðst afsökunar með þessum orðum, ég sá ekki, að þér voruð með aftanivagn." H. P. Fred Allen gamanieikari sagt oft, að það væri mjög slæmt að byrgja niðri í sér hláturinn. Hann sagði, að hann þrýstist niður á við og breikkaði mjaðmirnar. Carl Reiner. En hve lífið væri ánægjulegt, ef fólk, sem á peninga, notaði þá á þann hátt, sem fólk, sem á ekki peninga, mundi nota þá, ef Það ætti peninga. Roland Dorgelés.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.