Úrval - 01.04.1973, Page 54

Úrval - 01.04.1973, Page 54
52 bolla. Æfðu augað fyrir þeim mælinga- aðferðum, sem þú notar. Vigtaðu 115 grömm af soðnu kjöti eöa fiski, mældu eina bollafylli af spinati eða ertum og hálfan bolla af soðnum hrísgrjónum eða mjöli. Settu þetta siðan á disk, virtu það vandlega fyrir þér og festu það i minni. 1 þriðja lagi: Eigin átvenjur. Llttu yfir svörin við spurningunum um lifs- venjurnar og gerðu þér grein fyrir á hvaða tlmum sólarhringsins þú ert vanur að fá þér eitthvað að eta eða drekka. Skrifaðu niður, hvaö það hefur verið I hvert skipti — máltiö, snarl, drykkur eða sælgæti. Merktu við mikilvægustu timasetningarnar og nú skaltu ákvarða mataræðið. Veldu mat, sem þér þykir góður og gakktu úr skugga um að hann sé rétt samsettur. Magnið, eins og það kemur fyrir sjónir, er mikilvægt! Skrifaðu niður máltlðir og snarl á einum dæmi- gerðum degi. Taktu allt með I reikninginn — rjómann út I kaffið, kremið á tertunni. Allt eins og það leggur sig. Næst skaltu reikna út hitaeininga- fjöldann og þú skalt ekki kippa þér upp viö að samanlagður fjöldi þeirra verður talsvert meiri en þær' 1400, sem þú stefnir að. Þetta matseðils- sýnishorn sýnir þér ekki hvert þú stefnir, heldur hvar þú hefur verið á vegi staddur. Þér er ekki ofraun að takmarka of- gnótt hitaeininganna á matseölinum, þegar þú heldur þeim matartímum, sem þú ert vanur. Fyrir flestum er erfiðasti hjallinn i megrunarmataræði að þurfa að takmarka sig við hinn lokaða hring morgunverðar — hádegis og kvöldverðar og ekkert fram yfir það. 1 megrunarmataræði, sem sniðið er við hæfi hvers og eins er haldið áfram að fá sér snarl á venjulegum tlmum. Eina breytingin er fólgin I magni og tegund. Lltum t.d. á hitaeiningafjölda snarlsins á þínum dæmigerða matseöli. Hvað fékkstu þér? Eplaköku? 330 hitaeiningar. Litla sælgætisstöng? 155. Samloku og mjólkurglas undir svefninn? 610 hitaeiningar. Er hægt að halda slikum snarlvenjum? Auðvitað ekki að öllu leyti. Þú ætlar I megrunarkúr, en ekki að gera kraftaverk. Hafi það komið fram I svörunum við spurningunni um hvaða manntegund þú sért, að þú sért eftirlátur við sjálfan þig og verðir að fá þér kökubita eða eitt til tvö hanastél daglega, skaltu bara halda þvi áfiam. Þú munt auðvitað hafa þvl færri hitaeiningar til umráða það sem eftir er dagsins, en það er þitt mál — þinar hitaeiningar. Sa»t eru margar leiðir til aö snarla sig án þess að ofgera sér I hitaeiningum. 1 einni hveitiþynnu eru t.d. aðeins 9 hitaeiningar, 12 I dýrakexi. Hráir ávextir og grænmeti eru gott snarl. t einni ferskju eru ekki nema 35 hitaeiningar og til er sér- stakt megrunarsælgæti og megrunar- drykkir með gervisykri, sem hafa ákaflega- Jitla þýðingu, hvað fjölda hitaeininga snertir. Þegar þú hefur áttað þig á mögu- leikunum til hitaeiningasparnaðar I- snarlinu, einbeittu þér þá að hinu dæmigerða mataræði. Sá möguleiki er fyrir hendi að án snarls séu hinar þrjár meginmáltiðir dagsins öf hitaeiningarlkar til að hæfa megrunarmataræði þinu. Og kannski kosta þær þig hitaeiningar, sem þú kysir fremur að neyta við sérstök tækifæri. I helgarveizlu, eða til að gera þér glaðan dag I tilefni af fyrsta tveggja kilóa árangrinum! Þvíumlikt ættu allir, sem eru að megra sig, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.