Úrval - 01.04.1973, Side 75

Úrval - 01.04.1973, Side 75
MORGUNDAGURINN - FRAMTIÐIN 73 stofunni. Me& þvi að hlusta i hljó&i á sina „innri rödd” og skrifa niöur hugsanir sinar, geta andstæ&ingar fengiö hjálp til a& sjá, hvaö þeir hafa misgjört og finna lausn vandans. Þegar kennari og nemendur hlusta sameiginlega eftir rödd samvizkunnar, skipa bá&ir aöilar sér undir sama merki, sama ösýnilega mátt. Sannur skólaagi er ekkert, sem hægt er aö þvinga upp á nemendur, hann skapast og dafnar aöeins við eigin ábyrgöarkennd, gagnvart eölilegum og æskilegum reglum i skóla. Þaö getur sannarlega komiö sér vel, þegar út i lifiö er komiö, viö félagsleg og stjórnmálaleg átök, aö hafa lært og æft i skólastofunni aö leysa deilur hópsins. A þann hátt er „hljóöa stundin” hjálp og tæki til aö ala upp foringja framtiöarinnar. Hér segir frá aöferöum kennara, og samstarfi þeirra — oft viö erfiðar aöstæöur viö nemendur I nokkrum skólum nálægra landa. Sænskur kennari segir frá: Ég var með hóp 17—18 ára pilta og stúlkna. Þvi meira sem ég vann og lagði mig fram, unnu nemendurnir ver, þangaö til ég talaði við þá og sagöi þeim, hve ráðþrota ég væri: „Þaö er ætlunin, að viö vinnum saman, en mér er innanbrjósts eins og fyrirliða á knattspyrnuvelli, þar sem liðs- mennirnir neita aö leika. Ég vildi svo sannarlega finna eitthvaö til að skapa ykkur áhuga, og hefi enga löngun til aö vera einræðisherra. Þvi færri, sem vilja taka á sig ábyrgö, þvi meiri er hættan á einræði. Það sjáum við i heiminum i dag. — Við getum bætt þetta — hjá okkur — , ef við reynum sameiginlega”. Þennan dag breyttist viöhorfiö, nýr áhugi festi rætur. Næsta ár héldum viö árfam meö þvi aö finna Ut hvernig skólinn getur orðiö æfingasviö fyrir þegna þjóöfélagsins. Það var mikið brautryöjendastarf fyrir okkur öll. Þau fundu út aö til þess a& geta tekiö á sig ábyrgö var heiöarleiki I starfi fyrsta skilyröið. Þaö var þeirra eigin uppgötvun og þau böröust fyrir henni unz allir I hópnum höföu sett sér aö vera fullkomlega heiöarlegir i starfi. Dag nokkurn sag&i ég þeim a& meö sama hraöa viö námiö gætum við ekki lokið verkinu á tilsettum tima, og ég baö þau aðhjálpa mér aö finna lausn á vandanum. Þau tóku sig til meö blöö og blýanta, hugsuðu, ræddu og reiRnuöu út. Þaö, sem þau lögöu til, undraöi mig mjög. Þau voru sammála um þrjú höfuöatriði: Aö lesa fimm sinnum meira en veriö hafði i ensku sem heimaverkefni, að hafa yfir- heyrslu bara einu sinni i hálfum mánuöi i stað þess sem verið haföi i hverjum tlma, og að hjálpa hvert öðru viö námið. Mér var ætlaö að kenna málfræöina og stilagerð. Eftir aö viö um tima höföum unnið á þennan hátt með góöum árangri, stakk ég upp á þvi, aö þau tækju einnig aö sér yfirheyrzluna. Þetta varð þeim mikil lyftistöng. Ég fékk mér sæti aftarlega i bekknum, og einn framtaksamur og leiðandi nemandi i hópnum lagði jafnvel stundum fyrir mig verkefni, til mikillar gleöi fyrir alla viðstadda. Eftir hvern tima ræddum við um reynslu þeirra af þessum starfsháttum: „Svindl er ekkert skemmtilegt lengur, þegar við höfum leyfi til að hjálpast að við námið”. ,,Það er miklu meiri vandi að vera kennari en ég hafði haldið. Ég verð að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.