Úrval - 01.05.1976, Blaðsíða 6

Úrval - 01.05.1976, Blaðsíða 6
4 URVAL tonna geimskipinu þínu, meðan þú geysist um himinhvolfið, sem minnir á silfurbrókaði. Víkingur er tæpir 5 m á hæð. Þar er í rauninni um að ræða tvö sérstök geimför, sem tengd em saman enda við enda. Stærra geim- farið er sporbrautarfari (Orbiter), sem er stjórnskipið. Það er næstum hálft þriðja tonn að þyngd, eins konar geimpallur, knúinn sólarorku og búinn hemlunareldflaug, mynda- vélum, alls konar tækjum og fjar- skiptaútbúnaði. í öðmm endanum er innsiglað geimhylki í tveim hlutum, sem líkist tveim undirskálum, sem hefur verið hvolft saman líkt og samlokuskel. Inni í þessari ,,sam- loku” erhitt „geimfarartækið”, sem ber nafnið „Lander” og er á stærð við Volkswagen. Það er umlukt hitaskildi í verndarskyni, og kallast hann „loftskel”. í geimfarartæki þessu er kjarnorkuknúinn líffræði- rannsóknarstofa, og hefur hún verið algerlega hitasótthreinsuð, svo að með henni berist ekkert lífrænt frá jörðu til Mars. Átta mánuðum eftir geimskotið verðurðu var við gagngera breytingu á útliti sólkerfisins. Glóandi sól- hnötturinn hefur verið að smá- minnka, er þú fjarlægist hann, og virðist nú orðinn aðeins helmingur fyrri stærðar. Jörðin, sem er 203,2 milljón km að baki þér, er bara skærblár depill óralangt úti í geimn- um. Mars, sem er í minna en 16 milljón km fjarlægð beint fram undan þér líkist einna helst grape- ávexti, sem er appelsínugulur á litinn. Á næstu vikum mun hann þenjast út, að því er virðist, og verða að risavöxnum rauðbrúnum bolta, sem er krýndur frosthvítum geisla- baug í báða enda. Mars virðist nú algerlega ríkjandi á himninum. 19- júní, á sjálfan stefnumótsdag- inn, tekur Víkingur að stefna í áttina að svæðinu við miðju reikistjörnunn- ar á 12800 km hraða, sem virðist hættulega mikill. Skyndilega sjást stjórnglampar, og það kviknar á hemlunareldflaug sporbrautarfarsins. Það dregur úr hraðanum hann verður jafnari, og nokkrum mínútum síðar svífurðu á ská yfír norðurhvel reiki- stjörnunnar og virðist stefna beint út í geiminn á ný. En Mars er húsbóndinn hérna. Aðdráttarafl reikistjörnunnar sveigir braut þína, þannig að hún verður að útflattri sporbraut, þannig að þú flýgur í mis- munandi hæð yfir yfirborðinu, eða frá 1600 km allt til 32000 km hæðar. Þú ert samt á sporbraut. Á tveim næstu vikum mun geim- farið þitt rannsaka yfírborðið niður undan sér senda litmyndir um mögulega lendingarstað til hópa vísindamanna á jörðu niðri. Þarna niður undan geimfarinu þínu birtist nú framandi landslag, með hörku- svip en býr þó yfír ólýsanlegri fegurð. Þetta er heimur glitrandi íshetta við heimskautin og griðar stórra og hrikalegra eldfjalla, sem sveipuð eru þoku að ofanverðu, heimur risavax- inna gljúfra og háslétta, sem þaktar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.