Úrval - 01.05.1976, Síða 8

Úrval - 01.05.1976, Síða 8
6 URVAL slíta barnsskónum og býr þannig yfír möguleikum til kviknunar lífs? Síðastnefnda tilgátan virðist lík- legri, því að þróunarstig reikistjörnu virðist stjórnast af nálægð hennar við sólu og tiltölulegri stærð hennar. Venus er til dæmis svipuð að stærði og jörðin og er nær sólu. Sólarhitinn og geislavirk efni hafa aukið hitastig hennar að því marki, að vatnið hefur horfið, kolefnissambönd, sem eru nauðsynleg fyrir myndun og viðhald lífs, hafa leystst í sundur og þétt gufuhvolf eitraðra lofttegunda hefur myndast og gert Venus óbyggilega fyrir líf í þeirri mynd, sem við þekkjum. (Margir vísindamenn álíta, að jörðin stefni einnig í sömu átt). Mars er á hinn bóginn minni en jörðin og Venus og lengra frá sólu. Þar af leiðandi tæki það gufuhvolf hennar lengri tíma að hitna. Hin fjölmörgu eldfjöll hennar, gljúfur hennar og dalir og hinar sléttu hraunhásléttur, þar sem engir gígar eru, styðja þá skoðun, að hún sé einmitt að komast á stig jarðfræði- legrar ókyrrðar og starfsemi og kannske einnig myndunar gufu- hvolfs. Ef Mars er aftur á móti að deyja út, kunna skurðir hennar að vera steingerðar leifar frá eldra skeiði, sem var jafnframt meira blómaskeið. Sé Mars aftur á móti enn í sköpun, kunna skurðirnir að vera lífrænar útungunarstöðvar fyrir núverandi líf- verur og lífverur framtíðarinnar. Lokaþáttur ferðarinnar, og jafn- framt sá mest spennandi, á að hefjast 4. júlí. Lendingarstaður þinn hefur þá verið valinn, en það er dalur, sem myndast hefur fyrir áhrif vatns norðan Valles Marineris, stór- fenglegs 4800 km langs skurðar, sem liggur yfír miðbaug reikistjörnunnar. Samkvæmt skipun frá jörðu munu sprengiboltar aðskilja geimskipin tvö. Risavaxnar fjaðrir skjótast út á við, og Landerinn, sem er enn innsiglaður inni í „loftskel” sinni, svífur burt frá móðurskipinu. Það heyrist hávaði í litlu hemlunartækj- unum. Geimfarartækið hægir á sér og fellur í bogmynduðum, 25.600 km löngum sveig í áttina til yfir- borðsins. Fimm klukkustundum eftir að- skilnað geimskipanna fellurðu niður í fíngert gufuhvolf Mars á 13440 km hraða á klukkustund. Nú gerist allt með miklum hraða, hver atburður- inn á fætur öðrum. Þegar hraðinn er kominn niðurí tvöfaldan hljóðhraða, opnast rúmlega 15 m fallhlíf (15,24 m). Neðri helmingur „loftskeljar- innar” opnast og svífur burt. Fætur Landersins, sem nú hafa komið í ljós, rétta úr sér og festast 1 vissri stöðu. Þú þeytist áfram rétt yfir yfirborði Mars, fram hjá hinu risavaxna flykki, Nix Olympica, eldfjalli, sem er á stærð við Missourifylki. Tindur þess er ótrúlega hár, eða 24 km. Hinir 21300 metra háu tindar Tharsisfjalla gnæva til himins á hægri hönd, og handan þeirra má greina hinar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.