Úrval - 01.05.1976, Qupperneq 14

Úrval - 01.05.1976, Qupperneq 14
12 dauða. Tveim ámm síðar flúði hann frá Póllandi sem þá var hernumið til Sovétríkjanna. Upp frá því var nafn Wolfs Messings skrifað gríðarstómm stöfum á auglýsingaspjöld konsert- sala landsins. Hann gekk rösklega inn í troðfulla sali og hann sagði við hvern þann sem lét í ljós áhuga á að taka þátt í tilrauninni: „Hugsið! Hugsið um verkefnið sem ég á að vinna. Aðeins um það eitt!” Stundum snerti hann þann, sem gaf honum fyrirmæli í huganum smndum ekki. Stundum vann hann með bundið fyrir augun og gekk eftir hugsun einhvers manns eins og radargeisla. í öllum tilvikum fram- kvæmdi hann fyrirmælin með af- brigðum nákvæmlega. Það var jafnan staðfest af dómnefnd, sem áhorfend- ur kusu, en dómnefndin fékk verk- efnin í hendur skriflega frá þeim sem sendu Messing hugskeyti og fylgdist síðan með framkvæmd þeirra. Til dæmis fann hann einu sinni taflborð sem falið hafði verið í salnum, stillti upp taflmönnunum í stöðu sem hugsunarsendirinn einn (sem var skákmaður) þekkti — og svo náttúrlega dómnefndin — og leysti skákþraut, sem þar með var gefin, með máti í tveim leikjum. Engan í salnum gat gmnað, að þetta væri í fyrsta sinn á æfinni að Messing snerti taflmenn. Messing gat með starfi sínu sann- fært fólk um að hann færi ekki með ÚRVAL töfrabrögð eða galdur eða yfir- náttúrulegt afl, heldur væri hann blátt áfram að framkvæma ýmsa möguleika sálarlífs mannsins, vilja hans og heila. Enda þótti ýmsum fræðimönnum sem Messing renndi einmitt stoðum undir þá kenningu að í raun og vem noti menn ekki nema 5—10% af möguleikum heila síns. FYRIRBÆRI. Hæfileikinn til að lesa hugsanir annarra er í sjálfu sér mjög sjaldgæf- ur, en samt var hann ekki furðuleg- asta gáfa Messings. Hannfæddistí Póllandi árið 1899- Þegar á tíu ára aldri skelfdi hann foreldra sína með því að spá því, að eftir tvo daga dræpist kýrin þeirra og hús mundi brenna í næsta þorpi. Faðir drengsins refsaði honum harð- lega fyrir þetta fleipur. En eftir tvo daga drap óður tarfur kúna og húsið brann reyndar til gmnna. Hinn trúrækni faðir Messings flýtti sér að senda hann í samkunduskóla (Heder), en þaðan flúði hann fljótt. Matar- og peningalaus steig hann upp í lest sem var á leið til Berlínar. Einmitt þar í lestinni kom í ljós enn ein furðuleg gáfa Messings. Hann skreið undir bekk og beið skelfdur eftir að lestarþjónninn gerði vart við sig. Hann kom reyndar fljótlega og beindi ljósi sínu að drengnum sem hafði hniprað sig saman undir bekk. Hann heimtaði af honum farmiða og Wolf rétti honum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.