Úrval - 01.05.1976, Side 18

Úrval - 01.05.1976, Side 18
16 ÚRVAL Gátur og oróaleikir~‘ 1. Hvaða drykkur verður að hrossi, þegar maður tekur fyrsta stafínn af? 2. Hvernig stendur á því, að það sem er týnt, fínnur þú alltaf þar sem þú leitaðir síðast? 3. Hvað er það, sem er mjúkt í miðjunni en hart á brúnunum? 4. Hvað er það, sem allri eiga, bæði ríkir og fátækir, svartir, rauðir, gulir og hvítir? 5. Hvað er það, sem allir sækjast eftir, en vita ekki af, þegar það kemur? 6. Þú fínnur það en sérð það ekki og munt aldrei sjá það. 7. Hvaða óþarfí er það, sem fylgir bílnum, og ekki er hægt að nota hann án? 8. Við getum séð hvernig það verður til, en sjáum það ekki eftir að það er orðið til. 9. Hvað er það, sem flýtur á vatni, létt eins og fíöður, en 1000 menn geta ekki lyft? 10. Hvað er það, sem þú getur auð- veldlega rist í með hníf, en skurðurinn sést aldrei? 11. Hvað er það, sem maður eyði- leggur með þvi að nefna það? 12. Hvers vegna étur grísinn svona mikið? 13. Hvað var það, sem Adam átti aldrei, en gaf þó börnum sínum? 14. Hvers vegna veiddi Nói ekki ógrynni fiskjar, meðan hann var í örkinni? 13. Hvers vegna verður hár manns- ins venjulega grátt á undan skegginu? 16. Hvers vegna verða menn sköllóttir? 17. Hvað sagði vinstri stóratáin við hægri stómtána? 18. Er gott að skrifa bréf á fastandi maga? 19. Hver er uppáhaldsdrykkur hænsnaeigandans ? 20. Hvenær stækkar laxinn hraðast? 21. Hver er aðalmunurinn á fíl og mýflugu? 2 2. Hvað er líkt með leigumorðingj a og bjartsýnismanni? 23. Hvaða málfræðiform fer mest í taugarnar á ástföngnu pari? 24. Hvað gerir íþróttamet svo við- kvæm? 25. Hvað er líkt með krossgátu og rifrildi? Svör á bls. 127.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.