Úrval - 01.05.1976, Blaðsíða 24

Úrval - 01.05.1976, Blaðsíða 24
22 ÚRVAL að fara eftir. Mögulegt var, að Reddick og börn hans hefðu snúið við og grafið sig einhvers staðar í fönn eða að þau lægju einhvers staðar í falinni snjógryfju aðeins örskammt frá slóð leitarmannanna. Snjórinn gat reynst þeim banvænn griðarstaður. Þeir Dalle-Molle, Jim Valder þjóð- garðsvörður og þrír aðrir menn stefndu í áttina til svokallaðra Tungl- kletta, þegar þeir komu auga á eitthvað svart, sem stóð aðeins upp úr snjónum. Þetta var horn af einum bakpokanum, sem héldu niðri segl- dúknum yfir snjógryfju Reddicks og barna hans. Og rétt hjá þessu var svolítið op. Dalle-Molle stakk höfð- inu niður í opið. Hann sá ungan dreng næstum því beint fyrir framan sig. Hann var augsýnilega vel lifandi. Davíð Red- dick sagði ósköp rólegur: ,,Við höfum beðið hérna eftir ykkur í 2 sólarhringa.” Sharon reis upp við hliðina á Davfð. Líkami James Reddicks lá upp við einn vegg snjógryfjunnar. Dalle-Molle hjálpaði börnunum varlega upp úr snjógryfjunni og faðmaði þau að sér. Valder hafði talstöðvarsamband við hina leitar- mennina. Svo reistu þeir tjald við hliðina á gryfjunni, klæddu börnin úr blautum fötunum og létu þau skríða niður í þurra svefnpoka. Svo fóru þeir-af stað með þau niður eftir fjallshlíðinni. Þar var þeim hjúkrað vel. Þau fengu vökva í æð. Nokkrum klukkustundum síðar sögðu þau móður sinni alla söguna, þegar þau höfðu hvílst vel og.þeim var orðið vel heitt. Lou Whittaker hafði þegar skýrt frá því, að Reddick hefði „valið kaldasta staðinn í gryfjunni’ ’ og hefði notað bak sitt til þess að mynda eins konar ytri vegg á snjógryfjunni. Sharon lýsti tilraun þeirra til þess að leggja af stað eftir hjálp, en hún hefði enda með því, að stormurinn skellti þeim flötum. , ,Þaðererfitt aðmuna, hvað gerðist eftir það, annað en að við sváfum og svo heyrðist stöðugt vatnshljóð,” sagði Davíð við móður sína. Loks höfðu þau gert sér grein fyrir því, að pabbi þeirra var hættur að taka nokkurn þátt í samtali þeirra þarna í gryfjunni. Davíð hafð teygt sig í áttina til hans og hrist hann. Þegar hann fékk ekkert svar, hafði hann þuklað slagæð hans. Hann fann engan æðaslátt. Hann hafði litið á Sharon ogsagt: „Sharon, ég held, að pabbi sé dáinn.” Sharon reyndi að hugga mömmu sína. „Mamma, hann pabbi var einmitt að gera það, sem honum þótti mest gaman, þegar hann dó. Hann varí fjallgöngu,” sagði hún. Og við héldum áfram að biðja og bíða, eins og hann hafði sagt okkur að gera. Hann lofaði því, að okkur mundi berast hjálp, og hann hafði á réttu að standa.” Nú eru sjö ár liðin frá því, að harmleikur þessi gerðist. En þeir, sem tóku þátt í björgunaraðgerðun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.