Úrval - 01.05.1976, Page 26

Úrval - 01.05.1976, Page 26
24 ÚRVAL crÚf~ tjeimi lækna vísiqdanqa VARIÐ YKKUR Á ESTROGENI. Þegar konan er á breytingaskeið- inu, leiðir minnkandi hormónafram- leiðsla til alls konar óþæginda, svo sem hitakófa, andvöku, kvíða og þunglyndis. Til þess að draga úr þessum óþægindum hefur sívaxandi fjöldi miðaldra kvenna tekið estro- genpillur daglega, en sú lyfjameðferð á sér marga formælendur og marga andmælendur. Nú hafa vísindamenn í Kaliforníu leitt rök að því, að þessi estrogegnneysla stuðli að uggvæn- legri fjölgun legkrabbatilfella — en legkrabbi er það kallað, er krabbi myndast í leghúðinni. Þetta er annað en leghálskrabbi. Aukning legkrabba er í réttu hlutfalli við vaxandi sölu á estrogeni, segja kalifornísku læknarnir, en estrogennotkunin hefur fjófaldast síðan 1962. Á gmndvelli þessarar skýrslu telja margir læknar, að áhættan við töku estrogens sé langt- um meiri en kostirnir við hana. En fjölmargir kvensjúkdómafræðingar telja, að sé estrogengjöfinni skyn- samlega stjórnað, megi stórlega draga úr krabbahættunni. Gallinn er sá, segir Robert Kistner við læknaskólann í Harvard, að sumir kvensjúkdómalæknar gefa of mikið af þessu efni. Það er alkunnugt, segir hann, að estrogen getur ieitt til ofvaxtarf leghúðinni innanverðri, og þessi ofvöxtur getur endað í krabba- vexti. Hann telur, að læknar sem gefi konum estrogen, eigi að rannsaka þær nákvæmlega við og við, meðan á meðferðinni stendur, og verði vart við ofvöxt kirtlanna, beri að hætta þar til einkennin hverfa. AFI, AFKOMANDINN OG FLASKAN. Eplið fellur sjaldan langt frá eikinni, segir máltækið, en svo er að sjá sem í sumum tilfellum geti eplið fallið hjá næstu eik. Dr. Lennart Kaj, prófessor við háskólann í Lundi í Svíþjóð segir í tímaritinu Archives of General Psychiatry að sonar- eða dóttursynir áfengissjúklinga séu þrisvar sinnum líklegri en aðrir til þess að eiga við áfengisvandamál að stríða. Þetta er niðurstaða rannsókn- ar, sem gerð var í því skyni að kanna hvort erfðafræðilegur þáttur lægi að baki drykkjusýki, sem í Svíþjóð er mun algengari meðal karla en kvenna. Dr. Kaj fann engan litning, sem stjórnaði drykkjusýki, en hann komst að því, að þegar barnasynir drykkjusjúklinga ná fímmtugsaldri, em 43 % líkur til, að þeir verði sjálfír drykkjusjúklingar. Hvers vegna? Því er ennþá ósvarað, en rannsóknum er haldið áfram í Svíþjóð, þar sem ofdrykkja er talin eitt versta þjóð- félagsmeinið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.