Úrval - 01.05.1976, Blaðsíða 34

Úrval - 01.05.1976, Blaðsíða 34
32 ÚRVAL mönnum er fær til þess að hafa stjórn á lífríki hafsins, en það er hin svonefnda líffræðilega framræsla. Með því að eyðileggja eðlilega stofna lítt eftirsóknarverðra tegunda með ofveiði eða á annan hátt geta menn jafnframt aukið stórlega vinnslu og veiðar á næringarríkum og eftirsókn- arverðum sjávarafurðum. I slíku tilfelli situr hinn eftirsótti fiskur einn að þeirri næringu sem er á tilteknum' slóðum. Heimshöfin geta orðið mikill nær- ingargjafi fyrir alla jarðarbúa. Til þess er nauðsynlegt að tryggja skynsam- lega hagnýtingu auðæva hafsins á grundvelli yfírstjórnar fiskveiða. Nauðsyn ber einnig til að auka stórlega stjórn á lífríki hinna ýmsu veiðislóða með því að flytja til físktegundir og staðfæra stofna, og auka stórkostlega klak og fiskræktun. ★ MJÖG STERKAR GERVISLAGÆÐAR. Vefjasérfræðingurinn Dr. L. Lebedev og vefnaðarsérfræðingurinn L. Plotkin frá Leningrad hafa unnið saman að framleiðslu á gerviblóðæðum af ýmsum gerðum, en slíkar gervislagæðar eru nú mjög notaðar af sovéskum skurðlæknum og hafa þær reynst vel. Fyrsti sjúklingurinn sem fékk ígrædda gervislagæð úr þessu efni lifir enn við bestu heilsu 15 árum eftir uppskurðinn, sem Dr. Lebedev framkvæmdi. „GEIMBÖNINGAR” handa hjartasjOklingum. Búningar, líkir þeim, sem geimfarar nota, hafa nú verið teknir í notkun í sambandi við búnað sjúkrabíla í Moskvu. Em sjúklingar sem þjást af hjartasjúkdómum færðir í þá. Loftbylgjur innan í búningnum hjálpa hjartanu til þess að knýja blóðið um æðar líkamans, en það gerir kleift að veita sjúklingnum nauðsynlega hjálp þegar á leiðinni í sjúkrahúsið. Búningurinn er tengdur tækjabúnað sem gerir fíölþætta notkun hans mögulega. Menn, sem stunda störf, er hafa í för með sér langvarandi hreyfíngarleysi, geta einnig notað búninginn, sem er til mikillar hjálpar við hreyfíörðugleika. HÚN GEKK. Organistinn okkar, kona á sextugsaldri lét sig aldrei vanta í kirkjuna allan veturinn, sem var snjóþungur og veðrasamur, og þó átti hún heimaí 6 kílómetra fíarlægð frá kirkjunni. Þegar hún var spurð hvernig hún hefði eiginlega getað mætt svona vel, svaraði hún blátt áfram: „Þegar bíllinn kemst ekki vegna ófærðar, þá geng ég.” M. L. E.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.