Úrval - 01.05.1976, Síða 36

Úrval - 01.05.1976, Síða 36
34 URVAL er ekki hægt að nota mikið þar sem geymsluþol þess er takmarkað nema geymt sé í nærri lofttæmdum um- búðum. Sagt er, að ef til komi muni sparast um 2000 milljónir á ári í gjaldeyri og eru þær tölur fengnar með því að margfalda ársnotkunina sem er um 50.000 tonn með útsöluverði á kjarnfóðri 40 kr. per kg. Ef slíkur útreikningur er tekinn gildur, þá er víst ekki lengi verið að rétta þjóðar- skútuna við. I fyrsta lagi er innifalið í verðinu svo sem flutningur, mölun á korni, blöndun og annar vinnslu- kostnaður. I öðru lagi er þess einnig ógetið að hið svokallað erlenda kjarnfóður er ekki eingöngu erlent því í fóður- blöndurnar er notað íslenskt gras- mjöl, fiskimjöl, kalk, þangmjöl svo eitthvað sé nefnt. Þegar þessir liðir hafa venð frádregnir má ætla að gjaldeyriseyðslan sé um 25 kr. per kg. Strax er því hægt að lækka þessar 2000 milljónir í 1250 milljónir, en þar með er ekki allt komið þar sem ekki er hægt að fóðra alla gripi með grasmjöli svo sem svín og hænur. Ekki trúi ég því, að allir vilji leggja niður eggjaframleiðslu í landinu því fátt getur komið í hennar stað, nema þá að hafin yrði tínsla á eggjum frá villtum fuglum, en ekki er líklegt að það yrði neitt framtíðar úrræði, því ekki eru þeir allir 1 náðinni hjá Búnaðarþingi þessa dagana. í þriðja lagi á eftir að reikna í þessu dæmi þá gjaldeyriseyðslu sem á sér stað í framleiðslu á grasmjöli og segir mér svo hugur þegar allir þessir liðir hafa verið teknir með í reikninginn verði útkoman sú að 2000 milljóna gjaldeyrissparnaðurinn verði orðinn að engu. Þó ég hafi hér mótmælt nokkuð þessum gjaldeyrissparnaði má ekki líta svo á að ég sé almennt á móti grasmjölsframleiðslunni því fáar þjóðir geta státað af betra grasmjöli en íslendingar. Þrátt fyrir gæðin er hver fóðureining í grasmjöli mjög dýr eða um 60 kr. og í graskögglum rúmar 52 kr., en sá munur liggur í því að graskögglar eru ódýrari í framleiðslu. Aftur á móti kostar hver fóðureiningí maísmjöli kr. 35.00. Til að brúa þetta bil hefur verið gripið til þess ráðs að blanda tólg í grasköggl- ana, sem kostarum 50 kr. per kg., til þess að auka fóðurgildi þeirra, og væri því ekki úr vegi að spyrja hvort ekki væri eðlilegt að gera hið sama við maísinn og auka þar með fóðurgildi hans. Ef það reyndist jafnvel og grasmjölsíblöndun kæmi talsverður gjaldeyrissparnaður fram. Ef þessat vangaveltur mínar reynast réttar væri ekki úr vegi að beina kröftum okkar og fjármagni að því að reyna að lækka framleiðslukostnað á grasmjöli með því að reyna að nýta verksmiðjurnar betur. Á síðast liðnu ári tók ti! starfa ný graskögglaverk- smiðja í Flatey sem kemur til með að kosta rúmar 200 milljónir og er afkastageta hennar um 3000 tonn á ári sem miðast þó aðeins við 3ja mánaða vinnslutímabil. Afskriftir og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.