Úrval - 01.05.1976, Side 37

Úrval - 01.05.1976, Side 37
35 vextir af slíkri verksmiðju eru nálægt 50 milljónir á ári, og sé því deilt á framleiðsluna kemur í ljós að aðeins þessir liðir eru um 17 kr. á hvert kg eða 50% af útsöluverði grasköggla. Á þessu má sjá að vonlaust er að rekstur slíkrar verksmiðju borgi sig, því til glöggvunar hef ég tekið saman rekstrarkostnað einnar starfandi verk- smiðju á síðast liðnu ári, með þeirri breytingu þó, að verksmiðjan sé byggð í árslok 1975: pr. kg. Vinnulaun .................... 8,42 Olía, rafmagn, umbúðir, við- hald o.fl. í verksmiðju..... 11,35 Ræktun og jarðvinnsla....... 8,12 Annar kostnaður .............. 1,95 Afskriftir og vextir......... 16,62 kr. 46,46 Söluverð grasköggla er 34 kr. per kg. Raunverulegt tap er því kr. 12,46 per kg. Með 3000 tonna framleiðslu verður tapið þvl kr. 37.380.000,00 á ári. Á þessu sést að það er engin grundvöllur fyrir byggingu slíkrar verksmiðju í dag, á þeim forsendum, sem þær eru reknar á í dag. En þar með vil ég ekki iáta leggja niður grasmjölsvinnslu í landinu heldur reyna að nýta verksmiðjur þær, sem fyrir eru betur, til að lækka fram- leiðslukostnaðinn. Þær yrðu í fram- tíðinni að verða að vera staðsettar , þannig, að hægt verði að núta þær til j/ annars en grasmjölsþurrkunar. Sá möguleiki sem ég hef hugsað mér til að nýta verksmiðjurnar betur, er í því fólginn að þurrka skít úr hænsnum og ef til vill svínum. Víða erlendis, svo sem í Danmörku er farið að gera þetta í talsverðum mæli. Þurrkaður hænsnaskítur er þá notaður til að fóðra með nautgripi og sauðfé og má nota hann t.d. sem 40% af kjarnfóð- urgjöf þegar miðað er við þá reynslu sem komin er á notkun hans. Greinilegt er því að geysileg verð- mæti fara hér forgörðum því flestum' hænsnabændum verður lítið úr skítnum og er hann allt að vandamál hjá mörgum. Vinnslan ætti að verða mjög hagkvæm og eru eftirfarandi kostn- aðartölur um vinnslu skítsins fengnar miðað við grasmjölsþurrkun. Fram- leiðslukostnaður er miðaður við 3000 tonna grasmjölsverksmiðju sem rekin er allt árið. pr. kg. Vinnulaun..................... 3,30 olía, rafmagn, viðhald um- búðir o.fl. í verksmiðju.... 11,35 Flutningskostn. að verksm. . . 4,00 Afskriftir og vextir........... 4,16 kr. 22,81 Söluverð miðað við fóðurgildi er kr. 30,00. Hagnaður verður því kr. 7,19 per kg. sem mundi skiptast milli verksmiðju og bónda, þar sem hráefnis-verð var ekki tekið með í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.