Úrval - 01.05.1976, Side 38

Úrval - 01.05.1976, Side 38
36 ÚRVAL dæmið. Hagnaður yrði raunverulega meiri en kr. 7,19 per kg. þar sem hænsnaskíturinn tæki á sig hluta af afskriftum og vöxtum sem annars yrði fært á grasmjölið. Ef allur hænsnaskíturinn í landinu væri þurrkaður næmi það um 10.000 tonnum af þurrkuðum skít á ári að andvirði 300 milljónir kr. Fóðurgildi í þurrkuðum hænsna- skít (fyrir fóðurdýr) er talið vera um 84 Ffe 1 100 kg. og 25% meltanlegt hráprótín. Einnig má svo blanda tólg og steinefnum í skítinn til að auðvelda notkun hans sé fóðrað með honum beint án íblöndunar í fóður- blöndur. Til þess að hefja vinnslu á hænsna- skít þyrfti að gera tiltölulega litlar breytingar á verksmiðjunum. Aðal- tilkostnaðurinn yrði varðandi að- drætti á skít að verksmiðjunum, en þó gæti hann verið tiltölulega lítill í Gunnarsholti þar sem landgræðslan á dráttarbíl og vagn, sem þyrfti ekki annað en að smíða 20 tonna tank með dælu á, sem yrði hægt að setja á yagninn og taka af þegar nota yrði vagninn í þágu landgræðslunnar. Á þessu má sjá að þær hugmyndir sem upp hafa komið um að gras- kögglar geti tekið að mestu við af fóðurinnflutningi okkar em hugarór- ar einir þar sem ekki yrði hægt að nýta stóran hluta þeirra verksmiðja sem yrði að byggja nema í 3 mánuði á ári. Annar möguleiki er til við nýtingu á húsdýraáburði, en það er vinna metangass úr skítnum. Gasfram- leiðslan fer þannig fram að skíturinn er látinn í sérstakar þar til gerðar þrær og látinn vera þar í um það bil 1 mánuð við 35°C hita en á þeim tíma fer full gerjun fram. Við slíka gasframleiðslu má nota hænsnaskít svínaskít og kúamykju, og sennilega sauðatað. Gasið sem framleiðist við gerjun í skítnum er blanda- af koldyoxíði (30%) og metangasi (70%) og er ekki mjög eitrað né sprengihætta af því. Gasið brennur með bláum reyklausum loga. Ein kýr skítur á innistöðu um 11 tonnum en úr því má vinna um 500 m3 af metangasi. 1 m3 af metangasi gefur af sér 10 kwst. sem þýðir að hver kýr gefur af sér 5000 kwst. á ári að verðmæti miðað við heimilistaxta kr. 60.000. Að gasvinnslu lokinni má nota leifarnar til áburðar, en áburðargildið rýrnar lítið við grasvinnsluna. Ef ekki væri hverahiti eða einhvers- konar afgangsorka til staðar þar sem vinnslan fer fram, má halda skítnum heitum með hluta af því gasi sem til verður, þarsem um 30% þeirrar orku sem framleidd er, þarf til að knýja vélar við framleiðsluna og halda hita á gerjunarþró. Tilkostnaðurinn við slíka gasvinnslu yrði að mestu fólg- inn í stofnkostnaði þar sem lítinn mannafla þarf við reksturinn, og er því útlit fyrir að gasvinnsla af þessu tagi yrði mjög arðbær. Á þessu má sjá að bæði þurrkun á skít og gasvinnsla úr honum eru mjög
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.