Úrval - 01.05.1976, Side 41

Úrval - 01.05.1976, Side 41
LEITIN AD GULLSKIPINU A TOCHA 39 skipið sökk sendu spánverjar næstum árlega björgunarleiðangra til þess að leita að flakinu, en þeir fundu það aldrei. Loks fór svo, að allir þeir, sem vissu um afdrif Atocha, voru komnir undir græna torfu, og öldum saman lágu skjöl, sem vörðuðu skipið gleymd í Vesturindíaskjalasafninu í Sevilla. Þegar þessi skjöl fundust svo fyrir um áratug, báru þau með sér, að farmur Atocha hafði verið 901 stöng ómót- aðs silfurs, 250 þúsund silfurpening- ar, sem slegnir höfðu verið vestra til notkunar á Spáni og 161 gullstöng — auk óþekkts magns af smygluðu silfri og gulli og persónulegum munum hinna auðugu kaupmanna, sem með skipinu voru. Og ef einhver finndi nú þennan mikla fjársjóð, þá væri hann hans eign. Mel Fisher, frægastur þeirra nú- tímamanna, sem leita falinna fjár- sjóða, var verkfræðingur að mennt og hafði sérhæft sig í vatnsaflsfræði. Að loknu námi fór hann að leggja stund á köfun í tómstundum sínum, og smásaman varð leit að fjársjóðum á sjávarbotni aðaláhugamál hans. Hann gerði margar árangurslausar tilraunir til flársjóðsleitar víða í Suður-Ameríku og Kúbu. Árið 1962 hitti hann Kip Wagner, foringja flokks leitarmanna, sem högðu fundið flök spænskra herskipa undan strönd Florída. Þessi skip höfðu sokkið árið 1715, og Fisher varð ákaflega hrifinn af frásögnum Wagners. Hann eyddi ekki löngum tíma í vangaveltur, heldur hóaði saman nokkrum félögum sínum, sem höfðu sama áhugamál, sagði upp vinnunni, seldi hús sitt og fluttist til Florída með konu og flögur börn. Hann og félagar hans, sem allir unnu kauplaust, byrjuðu þegar að kafa og leita flársjóða. Fisher var í ríkum mæli gæddur þeim hæfileikum, sem þeir þurfa að hafa, er taka upp slíka iðju. Hann var alltaf bjartsýnn og vongóður, sann- færður um að flársjóðurinn væri til og efaðist ekki um að hann mundi flnnast. Flokkur Fishers notaði líka ýmis tæki við leitina, sem ekki höfðu verið notuð áður. Einn í hópnum, sem var sérfræðingur í rafeindafræði, hafði smíðað mjög merkilegt tæki til leitar neðansjávar, en það gaf til kynna með merki á pappírsræmu ef eitt- hvað járnkyns var í nágrenninu. Fisher fann upp annað tæki sjálfur. Það var eins konar beygður hólkur, sem festur var kringum skrúfu skips við festar og beindi straumnum frá henni niður að hafsbotninum. Þetta varð til þess að sandur, sem safnast hafði saman í margar aldir sópaðist burt, og ef eitthvað hafði leynst, kom það í ljós. Þessi tvö tæki ger- breyttu aðstöðunni við leit að sokkn- um flársjóðum, enda átti Fisher eftir að finna mörg skipsflök og mikil auðæfí. Enda þótt þeir félagar köfuðu af kappi leið næstum ár þar til leit þeirra bar árangur. En 24. maí 1964
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.