Úrval - 01.05.1976, Qupperneq 43

Úrval - 01.05.1976, Qupperneq 43
LEITIN AD GULLSKIPINU A TOCHA 41 og níu ára gamall, en hann var fljótur að stinga sér fyrir borð og kafa til botns. En á botninum var í fyrstu ekkert annað að sjá en fiskgiidru úr málmi, síðan stóra oliutunnu ög vírhönk — allt hlutir sem spán- verjum var ókunnugt um árið 1622. En svo kom hann auga á tunnugjörð og byssukúlu af gamalli gerð. Hann greip kúluna, spyrnti sér upp á yfir- borðið og hrópaði: ,,Við höfum fundið það.” Næst fundu kafararnir stórt akkeri og nokkrum dögum seinna silfur- pening, en fengurinn sem um mun- aði var níu metra löng keðja úr skíra gulli þar sem hver hlekkur var næstum þumlungur að lengd en þyngdin svaraði til ákveðinnar mynt- einingar í myntkerfí ársins 1622. Leitinni var haldið áfram næstu tvö árin og alltaf voru kafararnir að fínna eitthvað: gullbikar, skeiðar og diska, bátsmannsblístru úr gulli, þúsundir silfurpeninga og fáeinar litlar gullstengur. En þessir hlutir voru samt ekki sönnun þess að Fisher hefði fundið Atocha. En svo var það 4. júlí 1973, að kafararnir fundu þrjár silfurstangir og á einni þeirra var talan 4584. Lyon athugaði farmskrá Atocha og fann þar skráða silfurstöng með tölunni 4584. Þyngdin var einnig tilgreind og kom hún nákvæmlega saman við þyngd fundnu stangarinnar. Þetta var sönnunin. Þeir höfðu loks fundið Atocha. En þar með er ekki sagt að leitar- menn væm orðnir auðkýfíngar, allra síst Fisher. Leitin hafði kostað hann gífurlega mikið fé, hann hafði orðið að taka lán og lánveitendur heimt- uðu sinn skerf. Að vísu hafði hann bjargað miklum verðmætum úr mörgum skipsflökum allt frá árinu 1964 en það hrökk ekki til. En þó er krafa alríkisstjórnarinnar um eignar- rétt á Atocha alvarlegasta áfallið til þessa. Úrslit í því máli liggja ekki enn fyrir. Fisher varð fyrir miklu persónu- legu áfalli slðastliðið sumar, þegar sonur hans og tengdadóttir drukkn- uðu, en þau voru um borð í kafara- bát, sem hvolfdi og sökk. Þegar Fisher frétti um slysið sagði hann: ,,Hafið er voldugt, það hrifsar til sín fólk og skip.” En skömmu seinna sendi hann annan bát til að halda gullleitinni áfram. Fisher er ekki efnaður maður og lifir fábrotnu lífi. Hann er enn von- góður um að geta bjargað öllum fíársjóðnum úr Atocha, enda þótt það kunni að taka langan tíma. ★ Vandamál þeirra, sem eru tröllteknir af því að glápa á 21 tommu sjónvarpsskerminn, er það, að þeir eru nokkurn vegin öruggir með að safna 50 tommu rassi. G.J.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.