Úrval - 01.05.1976, Side 58

Úrval - 01.05.1976, Side 58
56 ÚRVAL á Krít væri að minnsta kosti jafn gömul. Þvílíka krossrímasetningu var þó ekki hægt að nota í Vesturevrópu, þar sem engar þess konar menningar- minjar höfðu fundist — af egypskum uppmna eða frá Eyjahafi. Hins vegar virtist sanngjarnt að álíta, að þeir sem hvorki kunnu að lesa ellegar skrifa hefðu verið fmmstæðari en þeir, sem höfðu þessar listir á valdi sínu, og þess vegna slógu menn því föstu, að evrópskar fornminjar væm eldri. Því var talið, að hinar mikilfeng- legu steinminjar og steingrafir á Pýreneaskaga, í Vesturfrakklandi, Stórabretlandi, írlandi og í Skandi- navíu væm fmmstæðar eftirlíkingar fullkomnari bygginga í austurlönd- um. Meistaraverk eins og Stonehenge gat aðeins verið gert undir leiðsögn arkítekta frá Mykenu, að sögn. Hópur fræðimanna komst meira að segja að þeirri niðurstöðu, að saga Evrópu á fornsögulegum tíma gæti aðeins orðið sagan um „útbreiðslu upplýsinga frá menningarmiðstöðv- um austurlanda til barbaranna í vestri.” RANGAR ,,STAÐREYNDIR’ ’. Það var bæði sanngjarnt að ætla, að útbreiðsla menningarinnar hefð orðið með þessum hætti, og því fylgdi líka töluverð rökvísi. Að því er virðist lágu til þess ómótmælanlegar sannanir, sem í fræðslunni voru kallaðar staðreyndir. Og þó voru næstum allar forsendur kenninganna rangar. Nýjar uppgötvanir og ná- kvæmari vísindalegar tímasetningar- aðferðir hafa til dæmis leitt í ljós, að Thailendingar hófu að rækta korn og aðrar plöntur án vitneskju um það, sem fram fór í Miðaustulöndum og kannski fullt eins fljótt og þar, en Perú og Mexíkó var aðeins á eftir. Japanir gerðu leirker fyrr en þjóðirnar í Austurlöndum nær, og íbúar Rúmeníu hafa sennilega haft ein- hvers konar ritmál á valdi sínu nokkrum öldum á undan súmerum. Jafn mikið kemur sú uppgötvun á óvart, að elstu steingrafírnar í Vestur- evrópu em um það bil tvöþúsund árum eldri en egypsku pýramídarnir og grikkirnir frá Mýkenu hafa ómögulega getað staðið fyrir gerð Stonehenge, þar sem gerð þess mannvirkis var lokið nokkur hundmð ámm en Mýkenumenningin varð til. Þessar nýju uppgötvanir hafa skek- ið hinar eldri „staðreyndir” um forsögulegan tíma. Þótt ennþá verði að telja miðaustursvæðið og umhverfi Eyjahafs eina merkilegustu þróunar- stöðmenningarogmennta, hafaþessir staðir enga einokun lengur. í vissu tilliti náði menningin meira að segja seint til þessara staða. Sem dæmi má nefna spíralmunstrið, sem fundist hefur á steinhofum á Möltu, og talið var eftirlíking af samskonar munstri á Mínoskum höllum. Nú er vitað, að spíralarnir á Möltu em eidri, sem þýðir að ef skipst hefur verið á hugmyndum í byggingarlist, hafa þau hugmyndaskipti komið frá vestri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.