Úrval - 01.05.1976, Side 74

Úrval - 01.05.1976, Side 74
72 URVAL er þó á sviði fæðu- og orkuöflunar. Næstum allur tilbúinn áburður er nú framleiddur með því að nota búnað, þar sem platína gegnir miklu hlut- verki, því að væri þessi málmur ekki notaður, mundi framleiðslugetan minnka stórlega með ófyrirsjáanleg- um afleiðingum í sveltandi heimi. Efnafræðingar uppgötvuðu fyrir aldarfjóðungi að platína gæti einnig komið að miklum notum í olíuiðnaði og nú þykir það sjálfsagður hlutur að þessi uppgötvun sé hagnýtt í hverri einustu olíhreinsunarstöð. Ný hreinsitækin í útblástursrörum bifreiða vinna á mjög svipaðan hátt og útbúnaðurinn í olíhreinsunar- stöðvunum. í geymi úr ryðfríu stáli er komið fyrir keramiklengjum, sem hafa verið húðaðar með blöndu af plarínu og palladíum, en þessi efnasamsetning og búnaður breytir baneitruðum kolsýringi og óbrunnu kolvetni í meinlausa kolsýru og varnsgufu. En enda þótt ekki sé notað nema örlítið af platínu í hvert hreinsitæki, mun þurfa um fjórtán tonn í þær bifreiðar, sem seldar eru árlega í Bandaríkjunum. Þetta er ámóta magn og allur iðnaður Banda- ríkjamanna notar nú. Er hægt að fullnægja eftirspurninni? Það eru litlar birgðir af platínu á markaðnum og ársframleiðslan er aðc;ns um 70 tonn, þar af koma tveir þriðj r hlutar frá Suður-Afríku og um einr. briðji frá Sovétríkjunum. Sem betu fer er þessi dýri málmur næst i óeyðanlegur og má því endurvinna yfir 95% af platínu úr gömlum og ónýtum tækjum og nota aftur og aftur. Hagfræðingar telja að fullnægja megi helmingnum af væntanlegri eftirspurn með endur- vinnslu, hinn helmingurinn muni koma úr nýjum, auðugum námun í Suður-Afríku og Sovétríkjunum. Það sem eykur enn á eftirspurnina eftir hvítagulli er stórkostleg, tækni- leg nýjung, sem virðist vera á næsta leiti — raforkustöðvar sem ganga fyrir afli frá eldneytisgeymum. Uppfinningin er ekki ný, því að árið 1807 komst breskur vísindamaður, Sir Humphry Davy, að raun um að platínuþynnur, sem komast í snert- ingu við súrefni og vatnsefni, fram- leiða hita án þess að brenna eða loga. Þjátíu árum seinna varð mönnum ljóst, að hægt var að framleiða raf- straum með sömu tækni. Menn gerðu sér þó ekki grein fyrir gildi þessarar uppfinningar fyrr en slíkir eldsneytisgeymar vom settir í banda- rísku geimförin Gemini og Appollo til raforkuframleiðslu. Áður hafði þessi tækni ekki haft hagnýtt gildi nema í sambandi við sérstaka gerð sígarettukveikjara. Vegna orkutapsins er nú hafíð mikið kapphlaup um framleiðslu á þessum geymum til almennra nota. Einn er þegar kominn á markaðinn og er hann 15 vatta. Hann er að stærð og þyngd svipaður skjalatösku og framleiðir nægan straum fyrir flug- vallavita eða siglingaljós skips. Unnið er stöðugt að smíði stærri geyma.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.