Úrval - 01.05.1976, Side 75

Úrval - 01.05.1976, Side 75
HVÍTAGULL DÝRASH MÁLMUR IHEIMI 73 Eldsneytisgeymirinn er mjög ein- faldur að allri gerð, því að í honum er lítið annað en staflar af þunnum plastflögum sem platínudufti hefur verið stráð á. Vatnsefni fæst með því að leiða gas, olíu- eða bensínúða inn í geyminn. Súrefnið er tekið úr loft- inu. Þegar gasið fer yfir platínuhvat- ann á flögunum, myndast rafstraum- ur sem leiddur er út í venjulegt rafkerfi. Otbúnaðurinn krefst ekki neinnar sérstakrar nákvæmni og það eru ekki neinir hreyfanlegir hlutir nema rafmagnsvifta til að hreyfa loftið. Tækið vinnur hljóðlaust, gefur frá sér lítinn hita og veldur engri mengun þar sem í útblæstrinum er aðeins skaðlaus kolsýra, vatn og loft. Það ætti að geta unnið árum saman án viðhalds og framleitt raforku hvar sem er. En mesti kosturinn er þó hve reksturinn er hagkvæmur, þar sem í geyminum eru engin hjól eða ásar og því engin núningsmótstaða sem í nútíma orkuverum valda því að allt að 80 % af eldneytisorkunni fer í súginn. Fyrir nokkrum árum var farið að gera tilraunir með platínu á enn einu sviði, sem sé til lækninga. Lífeðlis- fræðingarnir Rosenberg og van Camp við Michiganháskóla uppgötvuðu, að innspýting plátínublöndu í illkynja æxli í músum og rottum hafði þau óvæntu áhrif að stöðva vöxt æxlisins eða uppræta það gersamlega í sum- um tilfellum. Tilraunir sem gerðar hafa verið í um fjörutíu sjúkrahúsum í Bandaríkjunum og Englandi hafa leitt í ljós bætandi áhrif á krabba- mein í mönnum, einkum gegn æxlum í þvagrás og vissum tegund- um af hvítblæði. En þar sem þessi sérstaka blanda eykur ekki batahorfur allra sjúklinga og getur valdið eitrun í nýrum, fara nú fram tilraunir með aðrar platínublöndur sem eiga að geta læknað sjúklinginn án skaðlegra aukaverkana. Rosenberg heldur því fram, að fá efni önnur séu eins vænleg til árangurs og einmitt platínan — að öllu samanlögðu ekki svo slæm útkoma fyrir málm, sem eitt sinn var talinn einskisvirði og enginn vildi hirða. ★ Sannur föðurlandsvinur er sá sem gleðst yfír kerflnu, þegar hann fær stöðumælasekt. Bill Vaughan. Eftir því sem maðurinn eldist, eftir því lengist vegurinn, sem hann varð að ganga í skólann í æsku. H. H. Eitt er þó gott við sjálfselskufullt fólk: Það talar ekki um aðra. V. S.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.