Úrval - 01.05.1976, Page 79

Úrval - 01.05.1976, Page 79
ÞJÖÐSAGAN DANIEL BOONE hans og átta börn þeirra, hafði ásamt fimm öðrum fjölskyldum lagt af stað frá North Caroline 25. september 1773. Við söðulhorn Rebekku hékk skjóða úr dádýrsskinni; í henni voru öll föt fjölskyldunnar. Fyrst héldu þau inn í Virginiu, þar sem þau slógust í för með öðmm hópi undir stjórn Williams Russells, sem einnig var margreyndur í ferðum um óbyggðirnar. Þegar lengra kom vestur, bar fundum þeirra saman við þriðja hópinn, sem í vom ættingjar Rebekku. Nú skiptu þau liðinu upp í þrjár einingar. Boone fór fyrstur með aðaihópinn. Þá kom búféð, í umsjá elsta sonar Boones, semJames hét, og sonar Russells, Henry. Piltarnir vom jafnaldrar, báðir sautján ára. Með þeim vom einnig tveir aðrir unglings- piltar, James og Richard Mendenhall, meir vinnumenn, Isaac Crabtree og maður, sem ekki er vitað um nafn a, en var alltaf kallaður Dreki. Þar vom einnig tveir þrælar Russells, Adam og Charles. í síðasta hópnum kom svo Russell sjálfur. Leiðin lá þvert á fjallshryggina, um mikið brattlendi og svo þéttvaxið ýmiskonar gróðri, að nánast mátti telja ófært utan slóðarinnar. Þung- búinn skógurinn þrengdi að slóðinni frá báðum hliðum. En hóparnir þokuðust áfram, jafnt og þétt. Að kvöldi 9. október voru þeir komnir vestast í Virginiu. Þá bjuggust hóparnir til næturhvíldar með nokkru millibili. Piltarnir voru í miðjunni sem fyrr og bjuggust um við litla 77 árvík, þar sem fénaðurinn gat komist í vatn. Þar var gerður eldur, búinn til matur og síðan breiddu mennirnir úr teppum sínum. Úlfar vældu einhvers staðar úti í myrkrinu, og Menden- hallbræðurinir, sem voru ókunnir næturhljóðum skógarins, færðu sig nær eldinum. Isaac Crabtree hló að ótta þeirra. Hann sagði þeim, að þegar þeir kæmu til Kentucky, myndu þeir heyra vísundana öskra ofan úr trjánum. En loks varð allt hljótt í áningarstaðnum. Indíánarnir komu rétt fyrir sólar- upprás, lítill hópur stríðsmálaðra Shawnee indíána. Þeir komu öllum á óvart, ekkert heyrðist við fyrstu árás annað en örvaþyturinn og dumbur skellurinn, þegar þær hittu í mark. Dreki og Mendenhallbræðurnir vom drepnir í fyrstu örvadrífunni. James Boone og Henry Russell fengu báði örvar í lendarnar, svo þeir máttu sig ekki hræra. Það kom styggð að nautahjörðinni og hún tvístraðist. Isaac Crabtree brá á flótta um leið og hann rumskaði, fékk ör í bakið en tókst að komast undan. Charles þræll fékk indíánaöxi í höfuðið svo úti lá heilinn, en Adam buslaði yfir ána og tókst að fela sig. Indíánarnir rifu neglurnar af fingrumjamesar og Henrys, þeir ristu sundur andlit þeirra með hnífum og hjuggu kutunum í líkama þeirra. Drengirnir reyndu árangurslaust að verjast lögunum með berum hönd- unum, sem við það skárust í tætlur. Loks, þegar ekkert líf leyndist með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.