Úrval - 01.05.1976, Side 93

Úrval - 01.05.1976, Side 93
ÞJÖÐSAGAN DANIEL BOONE 91 úrslitum um gengi þeirra í bylting- unni. Sjálfstæðisstríð var framandi hugtak í þessum afskekktu búðum landnemanna, hins vegar var hættan af indíánunum síður en svo fram- andi. Landnemarnir hefðu áreiðan- lega tekið höndum saman við hvaða stjórn, sem hefði heitið að verja þá fyrir indíánum. En þessi möguleiki hvarflað ekki að bretunum. Þess í stað héldu þeir því til streytu að vinna Kentucky með ofbeldi, og tryggðu þannig staðfast fylgi land- nemanna við hin nýstofnuðu Banda- ríki Norðurameríku. LAUN MANNRÆNINGJANNA. Sunnudagurinn 14. júlí 1776 virt- ist uppfylling á öllu því, sem fólkið hafði komið til að finna í Kentucky — heiður og kyrr himinn, mild og vermandi sól, gróskan í fullum blóma. Jemima Boone, hin 16 ára gamla Betsey Callaway og yngri systir hennar Fanny, voru að leika sér á eintrjáningi á ánni rétt neðan við Boonesborough. Jemima hafði skorið sig í ilina og dró fótinn í vatninu, en hinar stúlkurnar réru. Það leyndi sér ekki, að þetta voru fegurðardrottn- ingar í Boonesborugh. Betsey var þegar trúlofuð, og þótt Jemima og Fanny væru bara fjórtán ára, áttu þær þegar sína alvöru biðla. Alltí einu bar straumurinn þær að hinum bakkanum. Og áður en stúlkurnar gætu svo mikið sem risið upp, ólgaði allt í kringum þær af rökuðum kollum og máluðum and- litum. „Indíánar!” æpti Fanny. Þrátt fyrir óp þeirra voru þær dregnar í land, sparkandi og sprikl- andi. Síðan voru þær dregnar upp í hæðirnar. Indíánarnir voru raunar ekki nema fimm. Þeirra á meðal var Hangandi magi, Cherokee höfðingi, og Svarti fiskur, Shawnee höfðingi. Þrjár ung- ar „squaws” yrðu þokkalegt herfang að reka um þorp Shawnee indíán- anna. Og þótt stúlkurnar þrjár grétu af smán skar Hangandi magi neðan af síðkjólunum þeirra um hné til þess að þær yrðu frjálsari á fæti. Daniel Boone hafði lagt sig um eftirmiðdaginn. Þegar Rebekka vakti hann með ríðindunum um tóma eintrjáninginn, þaut hann niður að ánni. Enginn var í vafa um, hvað gerst hafði. Það var svo sem nógu auðvelt að finna slóð mannræningjanna, en nú varekki nema um klukkustund eftir af dagsbirtunni. Engu að síður hélt Boone við nítjánda mann upp í hæðirnar, og þeir komust átta kíló- metra fyrir myrkur. Slóðin var svo glögg, að leitar- mennirnir töfðust ekki vitund. En eftir fyrstu næturdvöl höfðu indíán- arnir skipt liði og nú voru slóðirnar fleiri en ein. Þótt hvítu mennirnir fyndu loks þá réttu, misstu þeir nærri klukkuríma í að útiloka hina mögu- leikana. Boone ákvað að haga ráði sínu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.