Úrval - 01.05.1976, Blaðsíða 97

Úrval - 01.05.1976, Blaðsíða 97
ÞJÖÐSAGAN DANIEL BOONE en lagt yrði upp í langa vetrarferð með konur og börn. Svarti fiskur reis á fætur. Þetta var sanngjarnt boð, sagði hann, og rétti fram höndina til staðfestingar. Næsta dag stóð Boone við sinn hluta samkomulagsins og gaf upp menn sína við saltnámurnar. Og nú lögðu sendimenn breta hart að indíánunum að taka Boonesborough undir eins. En Svarti fiskur stóð fast við orð sín fór hvergi. Hann fór einnig vel með fanga sína. Stíðsmennirnir og hvítu fangarnir héldu til Litlu Chillicothe, aðalþorps Shawneemanna, og komu þangað 18. febrúar. Þar voru allir hvítu mennirnir að 10 undanskildum gerð- ir að ,,tökubörnum” indíánanna. Með þessa tíu var farið til Detroit, þar sem þeir voru seldir bretum. Einnig Boone var hafður með í þeirri ferð — ekki af því að Svarta fiski dytti í hug að selja hann, heldur til að sýna hann rauðstökkum Georgs 111 sem mikil- vægt herfang. Apríl var nærri liðinn, þegar Boone og indíánarnir komu aftur, því Svarti fiskur staldraði við öllum indíánaþorpum á leiðinni. Þar sagði hann stríðsmönnum Mingo, Delaware og Shawnee indíána af fyrirhugaðri árás á Boonesborough; þeir áttu að vera reiðubúnir undir förina norður á bóginn þegar hlýnaði í veðri. Hinir hvítu mennirnir í Litlu Cillicothe áttuðu sig ekki fyllilega á Boone. Þeir höfðu allir heyrt um fanga, sem voru ættleiddir inn í 95 ættbálkana, og létu sér lærast að þykja svo vænt um frjálst villilífið meðal þeirra, að þeir neituðu að snúa aftur til síns eigin fólks, jafnvel þótt tækifæri byðist. En það fannst þeim eiga illa við Boone. Og þótt þeir hefðu allir neyðst til að taka upp lifnaðarháttu indíánanna, hafði að- eins Daniel Boone tekið sér ,,squaw” (konu), aðeins Daniel Boone veiddi með indíánunum og gerði við bilaða rifflaþeirra. Og aðeins Daniel Boone, sem ekki virtist að neinu leyti gætt, sýndi engan áhuga á að strjúka. Það var rétt, að hann hafði bjargað virkinu um sinn, en sumir veltu því fyrir sér hvort hann hefði fórnað þeim fyrir það. Boone hélt hugsunum sínum fyrir sig. Það var raunar einhver dularfull samkennd milli hans og indíánanna, en hann hafði ekki gleymt því, að hóglífið meðal indíánanna var stolið frá hans raunverulega lífi. Hann beið hinnar réttu stundar. Snemma í júní fór hann með hópi hermanna og indíánakvenna að vinna salt hjá Scioto. Þar hittu þeir annan hóp stríðsmanna, sem hafði orðið hart úti í orrustum í Vestur Virginíu. í bræði sinni yfír þessum fréttum ákvað Svarti fiskur að láta til skarar skrlða gegn Booneborough undir eins, og lagði strax af stað heim til að skipuleggja þá för. Að kvöldi 16. júní voru þeir aðeins um fimm kílómetra frá Litlu Chilli- cothe. Þá fældu hundarnir upp hóp afvilltum kalkúnum. Stríðsmennirn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.