Úrval - 01.05.1976, Síða 99

Úrval - 01.05.1976, Síða 99
ÞJÖÐSAGAN DANIEL BOONE 97 ána gegnt virkinu. Áin tók á sig nýjan lit, varð leirbrún bakka á milli. Milli riffilskotanna heyrði fólkið axarhöggin falla jafnt og þétt. Indí- ánarnir voru farnir að grafa göng inn í virkið. Boone gaf fyrirmæli um gagnráð- stafanir. Ef þeir græfu skurð með- fram innanverðum skíðgarðinum, sem vissi að ánni, myndu göng indíánanna koma þvert á þeirra. Kannski myndi skurðurinn duga til þess, að göng indíánanna féllu saman. Að minnsta kosti hefðu virkisbúar þá möguleika á að skjóta indíánana jafnóðum og þeir kæmu í gegn. Töluvert var um hæðnisleg orða- skipti milli hinna stríðandi aðila, og margar tvíræðar glósur komu frá indíánunum um ,,hina fríðu dóttur Boones.” Einn daginn, þegar Boone var á leið yfir húsagarðinn, varð hann fyrir kúlu indíána. Um leið tóku þeir að söngla: ,,Búnir að drepa Boone! Gamli Boone er dauður!” Skotið kom aftan í hálsinn á Boone, ekki djúpt, þótt mikið biæddi í fyrstu. Honum var bannað að tala eða hreyfa sig fyrr en sárið hefði verið hreinsað. Síðan, þegar nógu löng stund var liðin til þess, að indíánarnir voru í rauninm farnir að halda að þeir hefðu í alvöru drepið Boone, reis hann upp og hrópaði: ,Jæja, hér er gamli Boone, risinn upp úr gröf sinni!” Á sjöunda degi umsáturinnar hreyttist veðrið, og undir kvöld dró bliku á loft. Þegar nóttinn skall á, juku indíánarnir skothríð sína, og allt í einu var gerð allsherjarárás. Stríðs- menn með logandi branda í felum bak við teppi komu þjótandi upp að virkinu og köstuðu þeim upp á skíðgarðinum. Sumir þeirra voru skotnir, en margir komust alla leið, og ekki leið á löngu, þar til viðurinn fór að loga. Aðrir indíánar, sem voru í öruggu fylgnsi bak við runna niðri við fljótið skutu logandi örvum inn yfir húsin. Nokkrar hugaðar sálir brugðu sér út fyrir og reyndu að rífa logandi flísarnar úr viðnum. En þessa orrustu var ekki hægt að vinna. Eina vatnið, sem eftir var, kom úr krúsunum í eldhúsunum. Það var ekki annað að sjá en endalok Boonesborough væru í nána. Skelfingu lostnir og eins og í leiðslu horfðu virkisbúar á eldana breiðast eftir veggjunum, sem fram að þessu höfðu staðið milli þeirra og dauðans. Hann var þeirrar hinsta skjól. Þegarhann væri farin, gátu þeir ekkert gert annað en skjóta síðustu "hleðslunum móti indíánunum, áður en þeir kæmu og eyddu öllu kviku. Fólkið stóð í örvæntingu og beið eftir stríðsöskrinu, sem fylgdi síðasta áhlaupi indíánanna. Þá fór að rigna. Það rigndi alla nóttina og næsta dag, og eldarnir slokknuðu. F.n þokan byrgði alla útsýn. Verjendur virkisins störðu sig stífa út í móðuna, og skutu á indíána, sem voru ekki þar. Um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.