Úrval - 01.05.1976, Qupperneq 104

Úrval - 01.05.1976, Qupperneq 104
102 URVAL gjarnan niðri við ána og horfði á mórauða elfina líða hjá. Stundum fóru flokkar á vesturleið framhjá hæðinni, þar sem hann sat og sá vítt til, hvíldi gömul og giktveik beinin upp við tré, með riffilinn hendi nær. Og stundum gengu þeir á hæðina til að heilsa upp á hann, fimir, skarp- skyggnir, ungir menn. Þeir voru að fara til að nema nýtt land, og hann gat ekkert annað gert en að sitja hjá og horfa á þá. Það olli honum hugarangri að geta ekki framar verið langveiðimaður, geta ekki farið langar ferðir með gildrurnar sínar, geta ekki lengur haldið út í bláan og heillandi fjarskann. Það voru bestu ár ævi hans, ævilaunin hans. En það vom ekki laun, sem hann gat sett í banka eða látið börnum sínum í arf. Engu að síður vom þau honum raunvem- leg. Hann hafði séð landið meðan það var nýtt, og það hafði fært honum meiri gleði en auðævi hefðu megnað. Nú loks tók honum að skiljast, af hverju honum hafði aldrei lánast að verða ríkur. Hann hafði aldrei skeytt því nógu miklu, hann hafði ekki lagt sig fram um það. Það var það, sem máli skipti, að leggja sig fram. Hann dó í vetrarbyrjun árið 1820, mánuði fyrir 86. afmælisdaginn sinn. Hann hafð verið fluttur með hita heim til Jemimu, en þar herti hann sig upp og reið heim til Nathans, sonar síns. Þar fékk hann sér ríflega í svanginn af sætum kartöflum, sem vom hans uppáhalds réttur. Þá fann hann til vanlíðunar á ný og hélt til sólríka hornherbergisins, sem var afaherbergið í þessu húsi. 26. sept- ember sofnað hann hljóðlega út af í miðjum þeim auðævum, sem börnin hans og barnabörnin voru honum. ÁRIN LIÐU, og þjóðsagan um Daniel Boone magnaðist. Árið 1845 krafðist Kentucky beina stofnanda síns, og Missouri lét þau í té. Daniel og Rebekka Boone vom endurlögð til hinstu hvíldar með hermennskupragt undir miklu steinminnismerki. Þá höfðu þónokkrar harla uppblásnar „ævisögur” hans verið gefnar út. Þegar hundraðasti afmælisdagur hans reis, hafði á verið nefnd eftir honum, átta sýslur, sautján borgir og fjöldinn allur af götum. En hinn raunverulegi Daniel Boone, sem skipar áhrifamikinn sess í sögu Norðurameríku, var nærri horf- inn þjóðsöguský. Og það voru meira að segja nokkrir strangir vísinda- menn, sem endurmátu þátt hans í sögunni og fundu hann léttvægan. Milli þessara tveggja öfga lifir Boone einhvern veginn áfram. Því það er ekki það merkilegasta við sögu Ameríku, hve langt hún nær aftur, heldur hvernig hún Ieiðir sífellt meira í ljós af því, sem við þurfum að vita. Allir þeir, sem hafa haft áhyggjur af tilbúnu oki mannsins á síðari hluta 20. aldar — breiðari akvegum og síminnkandi óbyggðum, meiri sköttum og minna frelsi, stærri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.