Úrval - 01.05.1976, Síða 110

Úrval - 01.05.1976, Síða 110
108 ÚRVAL konan treyst hvoru öðru til þess að bera gagnkvæmt vitni á slíkan já- kvæðan hátt, getur ekkert mjög illt hent þau í raun og veru. En maður sá eða kona, sem á maka, sem er alltaf reiðubúinn til þess að vitna gegn honum eða henni, mun bráðlega fara að líta í kringum sig eftir einhverj- um, sem geti komið í stað þessa neikvæða maka. SAMANBURÐUR VIÐ LIÐNA TÍÐ. Þegar eiginmaðurinn eða eigin- konan halda áfram að mæla hjóna- bandssamskipti sín með sama mæii- kvarða og hann eða hún notaði á fyrstu dögum hjónabandsins, þá er óhjákvæmilegt, að slíkt mun hafa í för með sér vandræði. Mjög fáar konur em eins aðlaðandi á sama hátt um fertugt og þær vom hálfþrítugar að aldri. Og fáir karlmenn geta haidið áfram að töfra á eins ómótstæðilegan hátt og einhverjir ímyndaðir „draumaprinsar”, eftir að þeir hafa deilt svefnherberginu, baðherberg- inu og borðstofunni með sömu eiginkonunum árum eða jafnvel áratugum saman. En minnist þess einnig, að margar breytingar innan hjónabandsins em happasælar. Eftir því sem árin líða, getur eiginmaður- inn og eiginkonan öðlast betri skilning á þörfum hvors annars og viðbrögð þeirra þannig orðið næm- ari. Það er óraunsæi og oft óœski- legt, að búast við því, að nokkur persónutengsl verði óþreytanleg um aldur og ævi. Gott hjónaband býður karlmann- inum og konunni allt það besta, sem til er: trúan og stöðugan bandamann gegn heiminum, töfrandi og yndis- legan félaga, kynferðislega fullnæg- ingu og félaga í framkvæmd þess dýrlega kraftaverks, sem fólgið er í því að ala nýjar mannverur. Það er vitað mál, að þetta tekst ekki allt í sérhverju hjónabandi. En langflest hjónabönd veita manninum og kon- unni tækifæri til þess að mynda á milli sín enn nánari og ástríkari tengsli með hverju árinu sem líður og að öðlast hvort hjá öðru fullnægingu sérhverrar mannlegrar þarfar. II. Að láta aurana endast. — Norman Losenz — Verðbólgan er mikið álag d fjölskyldutengslin jafnt og á bankareikningana. En sé brugðist við á réttan bátt, geta efnahagserfiðleikarnir í raun og veru veitt hjónabandi þínu aukinn styrk. — Úr Woman’s Day —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.