Úrval - 01.05.1976, Síða 112

Úrval - 01.05.1976, Síða 112
110 ÚRVAL hans hefði verið,” sagði eiginkona hans máli sínu til skýringar. ,,Ég fékk hann því til þess að koma með mér í innkaupaferð, svo að hann gæti sjálfur séð, hve mikið matvælin kosta.” Önnur eiginkona átti mann, sem kvartaði yfír því við hana, að hún eyddi of miklu í föt handa börnun- um. Hún tók að halda búreikninga yfír fatakaupin og hélt því áfram í 4 mánuði. Og henni til undrunar varð upphæðin miklu hærri en hana hafði grunað. Og strax og hún var búin að gera sér grein fyrir því, í hverju þessi eyðsla var fólgin, gat hún dregið úr henni. AÐGREINIÐ ÞARFIR FRÁ LÖNGUNUM. Farið vandlega yfír alla reikninga og ávísanahefti til þess að komast að því, hve miklu þið eyðið í hluti, sem þið þarfnist ekki í raun og veru. Maður einn fór yfír heilan stafla af reikningum frá járnvöruverslunum og varð alveg undrandi, þegar hann komst að því, að á einu ári hafði hann keypt verkfæri og ýmislegt dlheyrandi þeim fyrir samtals 267 dollara (um 47.500 kr.) flest af þessum verkfærum notaði hann að- eins einstöku sinnum! Stundum kemur þó fyrir, að hlutur, sem virðist algert óhóf, reynist fullnægja aðkallandi þörf. Eiginmaður einn, sem er oft í ferðalögum vegna starfs sína, var vanur að hringja heim á hverju kvöidi. Þegar peningaskorturinn fór að segja til sín í sífellt ríkara mæli, ákvað hann að hringja sjaldnar. En öll fíölskyldan saknaði sáran þeirrar hlýleikakenndar og þess öryggis, sem þessi daglegu símtöl veittu henni, og ákvað, að ekki skyldi dregið úr þeim. Tjáningarfrelsi er ein meginforsenda þess aö frelsi geti viöhaldizt í samfélagi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.