Úrval - 01.05.1976, Side 114

Úrval - 01.05.1976, Side 114
112 LJRVAL ,,Æ, mér er svo sem alveg sama um þessi minnisblöð,” segir eiginkona hans blílega. ,,Ég les þau aldrei.” FEGRIÐ EKKI RAUNVERULEGT FJÁRHAGSÁSTAND HEIMILISINS FYRIR BÖRNUM YKKAR. Börn og unglingar eiga yfirleitt auðveldara með að verða að neita sér um ýmisleg og spara. begar foreldrar þeirra eru hreinskilin við þau, hvað fjárhaginn snertir. Móðir ein missti alveg þolinmæðina með 12 ára dóttur sinni, sem fór heldur illa með föt. ,,Ég sagði henni loks frá því, að við ættum við peningavandamál að stríða og að hún fengi engar nýjar flíkur, fyrr en henni lærðist að fara vel með þau föt, sem hún ætti. Þetta varð til þess að gerbreyta viðhorfi hennar. Ég held, að hún hafi verið ánægð yfir því, að það var eitthvað, sem hún gat persónulega gert til hjálpar í vandræðum okkar, jafnvel þótt það væri 1 frekar smáum stíl.” Barnasálfræðingur hefur þetta að segja um þetta atriði: „Margir foreldrar ruglast í ríminu og álíta, að það sé sama að gefa peninga eða hluti og að veita ást og umhyggju. Börn eru færari um að greina hér á milli en við gerum okkur grein fyrir.” For- eldrar geta gert ýmislegt hagnýtt í þessu sambandi. Það er til dæmis hægt að breyta vasapeningagreiðslum (eða bæta við þær) með greiðslum fyrir unnin störf og láta barnið þannig finna, að það geri eitthvað gagn. LENDIÐ EKKI í ÞEIRRI GILDRU AÐ BYRJA AÐ ÁSAKA HVORT ANNAÐ. Peningaskorturinn er sérstaklega gremjulegur, vegna þess að enginn geturað honum gert. En makar, sem finna til þessa álags, kunna að ásaka hvort annað fyrir hann, sem er ekki svo undarlegt í raun og vem. ,,Hjón verða að minnast þess, að fjárhags- erfiðleikar em ekki endilega því einu að kenna, að annar aðilinn sé ekki nógu duglegur að vinna sér fyrir tekjum eða að hinn sé of eyðslusam- ur, heldur eru það oft ytri aðstæður, sem þeim valda, aðstæður sem hvomgur aðilinn ræður nokkuð við,” segir frú Edith Shapin, hjá Fjöl- skylduþjónustu gyðinga í Phila- delphiu. Stundum er sagt, að ástin fljúgi út um gluggann, þegar fjárhagserfið- leikar smjúgi inn um dyrnar. En flestir félagsfræðingar samþykkja, að álag af völdum fjárhagsörðugleika kunni að hafa tilhneigingu til þess að auka eindrægni fjölskyldunnar, líkt og hvert annað mótlæti, sem fólk reynir í sameiningu. ,,í rauninni getur ýmislegt gott leitt af álagi peningaskortsins á hjónabandið,” segirfrú Shapin. „Fjölskyldum getur lærst að starfa betur saman sem hópur Eiginkonum og eiginmönn- um getur lærst að hafa betri tjáskipti. Börnum getur lærst að taka ekki eingöngu þátt í því ánægjulega og skemmtilega, heldur einnig á vanda- málum og ábyrgð.”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.