Úrval - 01.05.1976, Síða 117

Úrval - 01.05.1976, Síða 117
FLJÖTANDI HEIMUR ’ ’ 115 skapað höfðu þessi listaverk, hlutu að hafa verið miklir listamenn! Þannig átti ást Vesturlandabúr á japönskum tréristulitprentmyndum upptök sín. Nú er hægt að fá allt að því 76.000 dollara (um 13.5 milljónir króna) fyrir eina slíka japanska mynd. A síðasta áratug einum saman hefur markaðsverð sjaldgæfra mynda af þessu tagi, sem eru í góðu ásigkomulagi, næstum því tólffald- ast, og verðið er enn á hraðri uppleið. Samtímis er hægt að fá ófullkomnari og algengari frummyndir á um það bil 25 dollara (um 4.500 krónur), sem er heppilegt fyrir hina efna- minni Slík myndagerð blómstraði í aðeins stuttan tíma í Japan, eða frá því rétt eftir 1740 þangað til rétt eftir 1860. Mestallan þennan tíma var þessi eyþjóð næstum alveg einangruð frá umheiminum. Otlendingum var meinaður aðgangur að landinu, og borgarar landsins máttu ekki ferðast til útlanda að viðlagðri dauðarefs- ingu. Frelsi manna var mjög tak- markað. Jafnvel dulbúin gagnrýni á gerðum hinna hernaðarlegu stjórn- enda landsins gat haft handtöku í för með sér. í þessu andrúmslofti sneru íbúar Tokíó sér að afþreyingu þeirri, sem var að fá í skemmtihverfinu Yoshi- war. Viðskiptin gengu vel í geisha- húsum og veitingahúsum hverfisins, þar sem Tokíóbúum bauðst glaðværð sem uppbót á hinar ergjandi tak- markanir, sem voru á flestum sviðum ,, Stúlka með lukt á svölum um nótt.' ’ Höfundur Haonubu. lífsins í þessu lögregluríki. Og það var af þessum nautnaheimi, heimi, sem skreyttur var mána og kirsu- berjablómum, fullur af söng, víni og fallegum stúlkum, sem hin japanska tréristulitmyndaprentun fékk sitt yfirbragð, sitt eðli og sitt nafn: Ukiyo-e — „Myndir af fljótandi heimi”. Þessar myndir voru næstum eingöngu gerðar í Tokíó og af mönnum, sem elskuðu þessa gróf- gerðu borg sína og íbúa hennar. Yfir þeim hvíldi svipur léttleika, dirfsku og skorts á virðingu við viðteknar venjur. Hinar litríku skyndimyndir af lífinu í borginni, draumkenndu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.