Úrval - 01.05.1976, Page 122

Úrval - 01.05.1976, Page 122
120 ÚRVAL að því, að slíkir dýrgripir þessa þýðingarmikla þáttar menningararfs okkar voru þá að streyma úr landi í stórum stll.” ,,Myndir af fljótandi heimi” hafa sannarlega vaxið í áliti, síðan þær voru notaðar sem umbúðapappír fyrir útflutta austurlenska potta og föt. Aðdáendum þeirra fjölgar um gervallan heim með hverri sýningu, og hverju stór uppboði, sem haldið er. Hin mennska hlýja þeirra og listræni glæsibragur gera þau að sameign allra, sameign, sem fólk í austri jafnt og vestri mun skoða og meta mikils um ókomna framtíð. ★ Maður, sem þjáðist af ímyndunarveiki, sagði lækni sínum frá því, mjög áhyggjufullur, að hann væri viss um, að hann hefði banvænan lifrarsjúkdóm. ,,Það er vitleysa,” svaraði læknirinn. ,,Þú getur ekki vitað um slíkt. Þeir, sem hafa þennan sérstaka sjúkdóm, finna ekki til nokkurra óþæginda.” „Drottinn minn,” hrópaði maðurinn og saup hveljur. ,,Það em einmitt mín einkenni!” ÁHRIFA STORMA GÆTIR í MIKLU HAFDÝPI. Haffræðingar um borð í rannsóknarskipinu Dimitrí Mendelejev, sem er í rannsóknarleiðangri um hafíð milli Tasmaníu og Antarktis, hafa gert þá óvæntu uppgötvun, að stormar setji gífurlegt vatnsmagn á hreyfingu og gætir þess djúpt í sjónum. Gerðar hafa verið mælingar með tækjum, sem sökkt hefur verið niður á mikið dýpi og vinnur talva skipsins úr mælingum þeirra. Þessi uppgötvun hefur mikla þýðingu fyrir gerð langrímaspár varðandi skipasiglingar. ÁTHLJÓÐIÐ KEMUR UPP UM ÞAU. Hægt er að segja til um það, hvort skordýr leynast mnan í korni með því að hlera eftir áthljóði þeirra. Hljóðtæknifræðingar við hljóðfræðistofnun í Moskvu hafa búið til hljóðnema, sem skermaður er af innan í skál, til þess að útiloka utanaðkomandi hljóð. Séu meindýr í korninu, má, með því að magna upp naghljóðið, komast að raun um, hve lirfurnar eru margar og af hvaða tegund þær eru. Menn vænta sér mikils af árangri þessa nýja tækis í baráttunni gegn meindýrum í korni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.