Úrval - 01.05.1976, Side 124

Úrval - 01.05.1976, Side 124
122 URVAL greind, veldur hann því, að sá, sem er haldinn honum á einhverra hluta vegna mjög erfítt með að fást við orð og tákn. Eitthvert óljóst afbrigði í skipulagningarmynstri heilans veldur því, að hæfíleiki barns, sem er að öðru ieyti greint, til þess að læra að lesa, að skrifa læsilega, að stafsetja eða kannski einnig að beita tölum nýtist ekki. Bókstafír breyta um stöðu í orðum, snúa öfugt, eða verða á hvolfi, eða brenglast á ýmsan hátt eða þeir skipta um hlutverk við aðra stafí. Orðið ,,tek” verður að orðinu ,,ket”, stafurinn b skiptir um hlut- verk við stafínn d eða dulbýst jafnvel sem stafurinn p eða q. Skilti, sem á stendur OIL (olía), breytist allt í einu í töluna 710. Margir þeir, sem haldnir eru lesblindu, eiga erfítt með að átta sig á hæð, breidd og dýpt, á stefnunum upp, niður og til hliðar, og sllkt hefur stundum í för með sér líkamlegan klunnahátt og klaufaskap viðkomandi aðila. Allt frá því lesblinda var greind sem ákveðinn sérgreindur ágalli af þýskum og breskum augnsérfræð- ingum á 19- öld, hefur hún verið rannsökuð og um hana rætt og deilt fram og aftur. Hún er enn óleyst vandamál. Sumir sérfræðingar halda því fram, að vandamál þetta fyrir- fínnist ekki sem sérstakur aðskilinn ágalli, þar eð henni fylgja ekki nein ytri merki né greinanlegar skemmdir eða gallar á taugakerfi og taugum og vegna þess, að hin furðulegu sjúk- dómseinkenni em svo mismunandi, að þau virðast næstum alveg einstakl- ingsbundin. Kennarar hafa sérstak- lega hallast að því að flokka þetta vandamál með öðmm víðtækum og óljósum ágöllum og kalla þetta einu nafni ,,skort á námsgetu”. En samt vita kennarar, sem hafa beitt ýmsum brögðum, þjáðir foreldrar og auð- mýkt fórnarlömb ágalla þessa, að það er eitthvað alveg sérstakt að, eitthvað sérstakt og lamandi, eitthvað hræði- legt. Nelson A. Rockefeller varaforseti er einn slíkra „sjúklinga”, sem náð hefur einna lengst á framabrautinni. ,,Ég sé cft stafí og tölur í þveröfugri röð,” segir hann, ,,eða hugsa röð þeirra jafnvel aftur á bak.” Nokkrar línur úr dagbók, sem hann skrifaði 11 ára að aldri, sýna greinilega, hversu óskaplega erfítt hann hefur átt með að stafsetja jafnvel einföld orð, þannig að ,,park” (garður) verður t.d. að ,,parak”. Rockefeller náði aldrei tökum á stafsetningu. En samt lauk hann prófí ,,með láði” frá Dartmountháskólanum og fékk inn- göngu í félag afburðanemenda. Velgengni Rockefellers við að sigr- ast á þessum ágalla sínum byggist ekki á neinni leynilegri lækningu. Honum lærðist bara að sætta sig við aðstæðurnar og gera vissar ráðstafanir til að sigrast á ýmsum erfiðleikum, sem tengdir voru þessum ágalla. Hann varð til dæmis að einbeita sér alveg sérstaklega, þegar hann þurfti að lesa eitthvað. Enn þann dag í dag lætur hann jafnvel aðstoðarmenn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.